Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 43
kimheiðin
LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN
275
hlekkjaður við hundinn. Hnén í pípulaga buxnaskálmunum
voru lítið eitt bogin. Hann stóð og hallaðist fram á stafinn
°g starði raunamæddur og viðutan á umhverfið. Hvítan í aug-
unum hafði mist gljáann, eins og gamlar billjardkúlur. And-
litið var grátt með djúpum hrukkum og nefið með rauðgljá-
andi einkennum meltingartruflana. Hvítt yfirskeggið, sem var
vanhirt og farið að gulna í endana, hékk í þunglyndislegum
hoga fram yfir munninn. í svörtu hálsbindinu hafði hann
sfóran demant, ef til vill var það einmitt það, sem gert hafði
hann svo aðlaðandi í augum signoru Bondi.
Eg tók ofan, þegar ég nálgaðist. Gamli maðurinn horfði á
nug viðutan, og það var ekki fyr en ég var kominn fram hjá
honum, að honum varð Ijóst hver ég var.
»Bíðið!“ hrópaði hann á eftir mér, „bíðið!“ Og hann flýtti
Ser eftir veginum til að ná mér. Hundurinn, sem var alveg
°V|ðbúinn — hann var önnum kafinn við að gjalda fyrir þá
nioðgun, sem stóð letruð á rætur kypresviðarins — lét undan.
Alt°i undrandi til þess að geta sýnt óhlýðni fylgdi hann hús-
bónda sinum. „Bíðið!“
Eg beið.
»Heiðraði herra,“ sagði gamli maðurinn um leið og hann tók
1 hornin á frakkanum mínum og blés mjög óþægilega beint
•'anian í mig, „ég ætla að biðja yður afsökunar." Hann leit
1 iu'ingum sig, eins og hann óttaðist að jafnvel hér mundi ein-
bver heyra til hans. „Mig langar til að biðja yður að fyrir-
be*a þetta leiðindamál með dæluna,“ hélt hann áfram. „Ég
Hdlvissa yður um það, að hefði ég einn mátt ráða, hefði ég
agfært þetta undir eins og þér báðuð um það. Þér höfðuð
al'eg rétt fyrir yður: Baðherbergi er næg trygging fyrir bað-
'atni. Ég sá undir eins hvernig fara mundi, ef málið kæmi fyrir
^ett. Qg auk þess álít ég, að maður eigi að koma eins vel
ani við leigjendur sína og maður getur. En konan mín“ —
ann lækkaði róminn —, „hún hefur sem sé nautn af slíku,
Jafnvel þó að hún viti, að hún hafi á röngu að standa og hljóti
a tapa. Og auk þess hefur hún víst vonast eftir, að þér yrðuð
eJ tur á að spyrja og mynduð sjálfir láta vinna verkið. Ég
bennl strax, að við yrðum að láta undan, en hún vildi
ú beyra það nefnt. Hún hefur nautn af því, sjáið þér til.