Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 43

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 43
kimheiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 275 hlekkjaður við hundinn. Hnén í pípulaga buxnaskálmunum voru lítið eitt bogin. Hann stóð og hallaðist fram á stafinn °g starði raunamæddur og viðutan á umhverfið. Hvítan í aug- unum hafði mist gljáann, eins og gamlar billjardkúlur. And- litið var grátt með djúpum hrukkum og nefið með rauðgljá- andi einkennum meltingartruflana. Hvítt yfirskeggið, sem var vanhirt og farið að gulna í endana, hékk í þunglyndislegum hoga fram yfir munninn. í svörtu hálsbindinu hafði hann sfóran demant, ef til vill var það einmitt það, sem gert hafði hann svo aðlaðandi í augum signoru Bondi. Eg tók ofan, þegar ég nálgaðist. Gamli maðurinn horfði á nug viðutan, og það var ekki fyr en ég var kominn fram hjá honum, að honum varð Ijóst hver ég var. »Bíðið!“ hrópaði hann á eftir mér, „bíðið!“ Og hann flýtti Ser eftir veginum til að ná mér. Hundurinn, sem var alveg °V|ðbúinn — hann var önnum kafinn við að gjalda fyrir þá nioðgun, sem stóð letruð á rætur kypresviðarins — lét undan. Alt°i undrandi til þess að geta sýnt óhlýðni fylgdi hann hús- bónda sinum. „Bíðið!“ Eg beið. »Heiðraði herra,“ sagði gamli maðurinn um leið og hann tók 1 hornin á frakkanum mínum og blés mjög óþægilega beint •'anian í mig, „ég ætla að biðja yður afsökunar." Hann leit 1 iu'ingum sig, eins og hann óttaðist að jafnvel hér mundi ein- bver heyra til hans. „Mig langar til að biðja yður að fyrir- be*a þetta leiðindamál með dæluna,“ hélt hann áfram. „Ég Hdlvissa yður um það, að hefði ég einn mátt ráða, hefði ég agfært þetta undir eins og þér báðuð um það. Þér höfðuð al'eg rétt fyrir yður: Baðherbergi er næg trygging fyrir bað- 'atni. Ég sá undir eins hvernig fara mundi, ef málið kæmi fyrir ^ett. Qg auk þess álít ég, að maður eigi að koma eins vel ani við leigjendur sína og maður getur. En konan mín“ — ann lækkaði róminn —, „hún hefur sem sé nautn af slíku, Jafnvel þó að hún viti, að hún hafi á röngu að standa og hljóti a tapa. Og auk þess hefur hún víst vonast eftir, að þér yrðuð eJ tur á að spyrja og mynduð sjálfir láta vinna verkið. Ég bennl strax, að við yrðum að láta undan, en hún vildi ú beyra það nefnt. Hún hefur nautn af því, sjáið þér til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.