Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 36
EIMREIÐIN Litli stærðfræðingurinn. Eftir Aldous Huxley■ [Saga Jiessi er eftir einn hinna kunnustu rithöfunda Breta, lieirra sem nú eru uppi. Aldous Leonard Huxley er fæddur 26. júli 1894 og stundaði nám við Eton-inentaskólann og siðan við liáskólann i Oxford, gerðist svo meðritstjóri við tímaritið Athenœum (1919—’20) og listdómari við Westminster Gazette (1920—’21). Eftir hann liggur fjöldi ritgerða, skáld- sagna og ijóða. Meðal rita hans iná nefna 'l'he tíurmng Wheel (sem út kom 1916), The Defeat of Youth (1918), Leda (1920), Antic Hay (1923), Little Mexican (1924), Along the Road (1925), Two or Three Graces (1926), Proper Studies (1927), Do What You Will (1929), Brief Candles (1930), tírave New World (1932), Begond Mexique Bay (1934) og Egeless in Gaza (1936). Hann hefur einnig séð um útgáfu á bréfum rithöfundar- ins D. H. Lawrence. Sagan Litli stæröfræðingurinn er þýdd úr sögusafn- inu Little Mexican.] Það var útsýnið, sem að lokum varð til þess, að við völduffl húsið. Það hafði að vísu sína galla. Það lá langt utan við bæ* inn, og þar var enginn sími. Leigan var ósanngjörn, og þau ytri þægindi, sem fylgja áttu, voru úr sér gengin. Rúðurnai' glömruðu í gluggunum, þegar vindur var á næturna, eins og 1 stórum langferðabíl, og þá brást varla, að rafmagnsljósin sloknuðu af einhverri óskiljanlegri ástæðu, og skildu alt eftir í svarta myrkri. Baðherbergið var Ijómandi fallegt, en rafmagnsdælan, seiö átti að dæla vatni úr regngeyminum úti á sólpallinum, vann ekki. Það fór aldrei hjá því, að drykkjarvatnsbrunnurinn þornaði á hverju hausti. Og konan, sem leigði okkur, var lyg' ari og svikari. En það eru svona smágallar, sem fylgja öllum leiguhúsum, hvar sem er í heiminum. Þegar þess er gætt, að þetta var a Ítalíu, var þetta í raun og veru alls ekki slæmt. Ég hef séð fjölda húsa, sem höfðu alla þessa galla og hundrað að auki, án þess að hafa þá lcosti, sem hér fylgdu — garð og sólpall, sem snéru á móti suðri og voru sem Paradís á veturna og vorin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.