Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 70
302 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN eimreiðin Við tilhugsunina um að eiga að ferðast niður að sjó — þangað sagði signora Bondi, að þau ættu að fara — komst Guido í sjöunda himin af tilhlökkun. Robin hafði sagt honum svo mikið um hafið. „Tanta acqua!‘n) Það var nærri því altof gott til að vera satt. Og nú átti hann að fá að ferðast og fá að sjá þessa dásemd. Hann kvaddi fjölskyldu sína fullur von- glaðrar tilhlökkunar. En þegar dvölinni við sjóinn var Iokið, og þau voru sezt að á heimili signoru Bondi í Florens, fór hann að þjást af heim- þrá. Signora var að vísu ákaflega vingjarnleg við hann, keypti handa honum ný föt, fór með hann út, til að drekka te á Via Tornabuoni og tróð i hann kökum, jarðarberjasafti í ís, rjóma- froðu og súkkulaði. En hún lét hann æfa sig meira á píanóið en hann kærði sig um, og það sem verra var, hún tók af hon- um bækur Eukleidesar, af því að hann varði of miklum tíma í lestur þeirra. Og þegar hann sagði, að hann vildi helzt fara heim, dró hún hann á því með loforðum og afsökunum og jafnvel með beinum ósannindum. Hún sagði, að hún gæti ekki farið með hann heim strax, en kannske í næstu viku, ef hann væri hlvðinn og' iðinn að æfa sig á pianóið, í næstu viku. . • • Og þegar sá tími kom, sagði hún honum, að faðir hans kærði sig ekki um að fá hann aftur. Hún margfaldaði dálæti sitt, gaf honum dýrar gjafir og tróð í hann enn meira af óhollum mat. En það bar engan árangur. Guido kærði sig ekki um þetta nýja líf, vildi ekki æfa fingraæfingar, þráði bækurnar sinar og þráði að komast heim til bræðra sinna og systra. En signora Bondi vonaði stöðugt, að timinn og súkkulaðið mundi að lok- um snúa barninu til hennar, og til þess að halda fjölskyldu hans álengdar, skrifaði hún Carlo bréf með fárra daga milli- bili og sagði í þeim, að þau væru ennþá úti við ströndina (hún sendi þau jafnvel fyrst til kunningja síns þar, sem síðan sendi þau aftur til Florens) og lýsti með mörgum fögrum orðum hvað Guido væri ánægður og hamingjusamur. Um þetta leyti hafði Guido skrifað bréfið til mín. í örvænt- ingu sinni hefur hann snúið sér til min, því að eina ástæðan fyrir því að enginn af fjölskyldu hans skyldi vilja leggja það 1) Sóra vatnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.