Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 100
EIMREIÐIU Fornritaútgáfan. Eftir Jón Asbjörnsson. [Forseli Hins islenzlia fornritafélags, hr. Jón Asbjðrnsson, hæstaréttar- málaflutningsmaður, lýsir í eftirfarandi grein tilhögun og rekstri útgáf- unnar og svarar uni leið ýmsuni atliugasemduin, sem fram hafa komið opinberlega um verð á Fornritunum, þar á meðal í grein í síðasta hefti þessa tímarits. — Itilsij.] í síðasta hefti Eimreiðarinnar birtist grein um Fornritaút- gáfuna eftir Þórodd frá Sandi. Jafnframt því að greinarhöf- undur viðurkennir kosti útgáfunnar kvartar hann yfir verð- inu og telur almenningi ofviða að eignast hana sökum dýr- leika. Þó það sé fátítt, að verðlag einstakra bókaútgefenda sé gert að umræðuefni í tímaritum vorum, þá hefur Fornrita- félagið orðið fyrir talsverðum ádeilum og aðkasti vegna verðs- ins á útgáfubókum sínum, án þess að neinn þeirra manna, sein um það hafa skrifað, hafi gert sér það ómak að grenslast eftir því hjá stjórn félagsins, hvaða ástæður lægju til verðs bók- anna, áður en þeir deildu á hana opinberlega fyrir verðið. Mér þykir því rétt að skýra hvernig mál þetta horfir við frá okkar sjónarmiði, sem að útgáfunni stöndum. Mun ég þá ekki binda mig við að svara grein Þórodds eingöngu, heldur víkja einnig að öðruin aðfinslum, sem fram hafa komið. Til þess að mál þetta liggi sem ljósast fyrir, tel ég rétt að gera fyrst nokkra grein fyrir því, hvað sérstaklega vakti fyrir okk- ur forgöngumönnum Fornritafélagsins, er við ákváðum að beita okkur fyrir vandaðri útgáfu íslenzkra fornrita, svo og að skýra þann fjárhagsgrundvöll, sem útgáfustarfsemin hvílir á. Er þetta hvorttveggja svo samtvinnað verðinu, að hjá því verður ekki komist. Þegar stofnað var til Fornritaútgáfunnar var hér fyrir ódýr textaútgáfa af íslendingasögunum, ásamt Eddunum og Sturl- ungu (útgáfa Sigurðar Kristjánssonar). Henni er það að þakka, að helztu fornsögur vorar eru talsvert kunnar öllum þorra landsmanna, einkum af eldri kynslóðinni. En til þess að sú út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.