Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 95
eimreiðin RYKIÐ AF VEGINUM 327 — Nei, sagði ungi maðurinn. Ég hef ekki séð hann. — Guð má vita, hvert maðurinn hefur farið. Þjónn! Hafið þér ltannske séð hann? ■— Því miður, sagði þjónninn. •— Hvernig í ósköpunum stendur á því, að hann kemur ekki 1 matinn á réttum tíma? Kannske eitthvað hafi komið fyrir hann? í sömu svifum rölti maðurinn með ístruna inn í borðsalinn. Hann slangraði handleggjunum út i loftið og brosti til beggja hliða. Það var l'ljótséð, að hann var í óvenju góðu skapi. — Seint koma sumir, en koma þó, sagði hávaxna konan og horfði rannsakandi á hann. Hvar hefurðu eiginlega verið? Fyrirgefðu, elskan mín. Ég fór að skoða skóginn hérna fyrir innan. Ljómandi fallegur skógur. Þú ættir að skoða hann hka, elskan mín. — Já, ég sé svo sem að þér hefur þótt hann fallegur. Þú ei't víst búinn að gleyma því, sem læknirinn sagði ... — Læknirinn, elskan mín ... Hvað sagði læknirinn? — Þú ættir að vita það bezt sjálfur. Eða hvar gaztu náð 1 þennan bölvaðan óþverra? '— Náð í hvað, elskan mín? — Ég vil ekki hlusta á þetta „elskan mín“. Þú veizt, hvað eg meina. Það leynir sér ekki, að þú hefur náð í þennan bölv- aÓan óþverra. Það er sama hvar þú ert: alstaðar tekst þér að þefa uppi áfengi. Maðurinn með ístruna strauk svitadropana af enninu. Eig- um við ekki að fara að borða, sagði hann hæversklega. Sko! hetta er alveg hunangsmatur! —- Einmitt það. Þú ert ekki vanur að kalla svona kássu hunang. Nú, ef það kássa. Það var leiðinlegt. Það var mjög leið- iulegt. Eigum við nokkuð að borða þessa kássu ... ? — Drektu nýmjólk, sagði hávaxna konan. Borðaðu græn- uieti. Þér veitir ekki af því. — Eg hef ekki lyst á nýmjólk núna ... Ég er búinn að drekka þessi býsn af nýmjólk í dag. ... En vertu ekki svona ^uggin, elskan min. Við fáum betri mat á morgun ... — Við förum á morgun, sagði hávaxna konan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.