Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 18
250 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN fyrst og fremst og eingöngu til að örva og styrkja framtak ein- staklinganna. En einmitt um sömu mundir var sjálf ríkis- stjórnin, sem er studd af ritstjóranum og blaði hans, að búa sig undir að leggja niður, vegna almenningsheilla og til þess að örva og styrkja framtak einstaklingsins, eitt stærsta rikis- fyrirtækið í landinu. Þeir sem leggja stund á þá patliologia politica, sem svo mjög er orðin flókin fræðigrein í íslenzku þjóðlífi, hafa hér fengið enn eitt dæmi til athugunar. í grein minni tók ég til meðferðar hina þjóðmálalegu þróun hér á landi þau 20 ár, sem liðin eru síðan fullveldi landsins var viðurkent. Hafi einhver flokkur tekið sérstaklega til sin það, sem deilt var á, þá er hann náttúrlega sjálfráður þar um. En undirtektir manna með ólík sjónarmið og stefnur i þjóðmálum, eins og þessar undirtektir hafa komið fram munnlega og í bréfuni, staðfesta þá vissu, að grein mín hafi fyrst og fremst verið leit að hinum rétta málstað, án tillits til úreltra flokkssjónarmiða. Vestur-íslendingar eru svo langt frá okkar litla pólitíska nöldurheimi, að þeim ætti ekki að verða borið á brýn flokks- ofstæki eða hlutdrægni fyrir álit þeirra á málefnum okkar hér heima. Með tilliti til þessa fara hér á eftir örstuttir kaflar úr nýlega mótteknum bréfum tveggja merkra landa í Vestur- heimi. Annar þessara manna segir í bréfi til mín dags. 3. ágúst þ. á.: „Rétt í þessu barst mér í hendur síðasta Eimreið. Þykir mér hún efnismikil að vanda. Einkum er ég þér innilega þalck- látur fyrir þína tímabæru grein: Baráttan við þokuna.“ Hinn kemst svo að orði í bréfi til min dags. 11. ágúst þ. á.: „Það fyrsta, sem mætti sjónum, þegar ég fór að blaða í Eimreiðinni, var þín ágæta ritgerð: „Baráttan við þokuna“. Ritgerð þessi ætti að vera lesin af hverjum manni heima. „Baráttan við þok- una“ er svo hógværlega rituð og svo heilbrigðislega hugsuð, að hver sem les, mun vakinn til djúprar og alvarlegrar uin- hugsunar.“ Bæði þessum mönnum og öðrum lesendum mínum, sem sent hafa mér hlýjar kveðjur í tilefni af grein minni, sendi ég þökk fyrir vinsemd þeirra. Fylgja þar með hugheilar árnaðaróskir •— og gjarnan til ritstjórans einnig, sem veitti mér svo ágæta innsýn í sinn hugarheim, með fyrnefndri grein sinni. Sveinn Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.