Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 45
■’imreiðin
LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN
277
fengum endurnýjaðan leigusamninginn til eins árs með 15%
hækkun á húsaleigunni.
Það var aðallega vegna útsýnisins, sem við sættum okkur
þetta óbærilega okur. En þegar við höfðum verið þar í
nokkra daga, komu einnig fleiri ástæður til greina. Veiga-
niesta ástæðan var sú, að yngsti sonur bóndans virtist ætla að
verða tilvalinn leikhróðir litla drengsins okkar. Á Guido litla
~~ svo hét drengurinn — og yngstu hræðrum hans og systrum
var sex ára aldursmunur. Tveir eldri bræður hans unnu með
löður sínum á ökrunum. Frá dauða móðurinnar, tveim eða
l)rem árum áður en við kynntust þeim, hafði elsta systirin
^aft á hendi hússtjórn, og sú yngsta, sem hafði nýlokið skóla-
Mst sinni, hjálpaði henni og gætti að Guido þess á milli. Reynd-
ai þurfti hann ekki orðið milda pössun, því að hann var á
s.lounda ári, mjög bráðþroska, sjálfbjarga og með ríka ábyrgð-
‘O'tilfinningu, eins og börn fátæklinga oft hafa, vegna þess
llVe snemma þau eru látin bjargast á eigin spýtur.
þó að Guido væri tveim og hálfu ári eldri en Robin —- og á
lJeim árum eru þrjátíu mánuðir fullir af reynslu hálfrar æfi —
lleytti hann ekki aflsmunar. Ég hef aldrei séð barn jafn þolin-
ln°tt og umburðarlynt. Hann hló aldrei að klaufalegum til-
'ounum Robins til að líkja eftir tilburðum hans. Hann hvorki
striddi né stjórnaði litla félaga sínum með ofríki, heldur hjálp-
*'ði honum, þegar hann var í vandræðum, og útskýrði fyrir
°num, þegar hann skildi ekki. Robin leit líka upp til hans,
skoðaði hann sem ímynd hins fullkomna stóra drengs og
eiludi nákvæmlega eftir honum á allan hugsanlegan hátt.
l ilraunir Rohins til að herma eftir félaga sínum voru oft
a le8a broslegar. Því að samkvæmt óljósu sálfræðilegu lög-
"lali Vei'ða orð og athafnir, sem í sjálfu sér eru alvarlegs eðlis,
0sægar undir eins og þær eru hermdar eftir, og því nákvæm-
*Ul sem eftirlíkingin er — ef hún á að vera skopmynd — því
. °sie8ri verður hún, því að ýkt eftirlíking á einhverju, sem
þekkjum, vekur ekki eins mikinn hlátur hjá okkur og sú,
em lilíist frummyndinni svo mikið, að erfitt er að greina á
"llU lleirra. Léleg eftirlíking er aðeins brosleg, þegar hún er
Jnlæg og alvarleg, en jafnframt mishepnuð tilraun til að
* a ^yrirmyndinni. Eftirlikingar Robins voru að mestu leyti