Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 45

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 45
■’imreiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 277 fengum endurnýjaðan leigusamninginn til eins árs með 15% hækkun á húsaleigunni. Það var aðallega vegna útsýnisins, sem við sættum okkur þetta óbærilega okur. En þegar við höfðum verið þar í nokkra daga, komu einnig fleiri ástæður til greina. Veiga- niesta ástæðan var sú, að yngsti sonur bóndans virtist ætla að verða tilvalinn leikhróðir litla drengsins okkar. Á Guido litla ~~ svo hét drengurinn — og yngstu hræðrum hans og systrum var sex ára aldursmunur. Tveir eldri bræður hans unnu með löður sínum á ökrunum. Frá dauða móðurinnar, tveim eða l)rem árum áður en við kynntust þeim, hafði elsta systirin ^aft á hendi hússtjórn, og sú yngsta, sem hafði nýlokið skóla- Mst sinni, hjálpaði henni og gætti að Guido þess á milli. Reynd- ai þurfti hann ekki orðið milda pössun, því að hann var á s.lounda ári, mjög bráðþroska, sjálfbjarga og með ríka ábyrgð- ‘O'tilfinningu, eins og börn fátæklinga oft hafa, vegna þess llVe snemma þau eru látin bjargast á eigin spýtur. þó að Guido væri tveim og hálfu ári eldri en Robin —- og á lJeim árum eru þrjátíu mánuðir fullir af reynslu hálfrar æfi — lleytti hann ekki aflsmunar. Ég hef aldrei séð barn jafn þolin- ln°tt og umburðarlynt. Hann hló aldrei að klaufalegum til- 'ounum Robins til að líkja eftir tilburðum hans. Hann hvorki striddi né stjórnaði litla félaga sínum með ofríki, heldur hjálp- *'ði honum, þegar hann var í vandræðum, og útskýrði fyrir °num, þegar hann skildi ekki. Robin leit líka upp til hans, skoðaði hann sem ímynd hins fullkomna stóra drengs og eiludi nákvæmlega eftir honum á allan hugsanlegan hátt. l ilraunir Rohins til að herma eftir félaga sínum voru oft a le8a broslegar. Því að samkvæmt óljósu sálfræðilegu lög- "lali Vei'ða orð og athafnir, sem í sjálfu sér eru alvarlegs eðlis, 0sægar undir eins og þær eru hermdar eftir, og því nákvæm- *Ul sem eftirlíkingin er — ef hún á að vera skopmynd — því . °sie8ri verður hún, því að ýkt eftirlíking á einhverju, sem þekkjum, vekur ekki eins mikinn hlátur hjá okkur og sú, em lilíist frummyndinni svo mikið, að erfitt er að greina á "llU lleirra. Léleg eftirlíking er aðeins brosleg, þegar hún er Jnlæg og alvarleg, en jafnframt mishepnuð tilraun til að * a ^yrirmyndinni. Eftirlikingar Robins voru að mestu leyti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.