Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 25
eimreiðin
Hákarlaveiðar á Ströndum.
Eftir Jóhann Hjaltason.
Sá hluti lands vors, sem Strandir er nefndur í daglegu tali
að fornu og nýju, er nyrðri hluti Strandasýslu og syðsti hluti
^orður-ísafjarðarsýslu, sá er að Húnaflóa veit, eða strand-
^engjan alt frá Steingrímsfirði norður til Furufjarðar.
har fyrir norðan eru Hornstrandir, norður fyrir Horn. Þar
er bygð strjál, og mun svo lengstum hafa verið, enda er þar
ærið útgarðalegt um að litast, engir firðir, dalir eða láglendi,
sem nienn megi á þrífast svo að nokkru nemi.
Ströndin frá Furufirði norður til Horns mun nema tveim
^agleiðum fullum, gangandi manni vorlangan dag, og eru þar
l3á aðeins tveir bæir í bygð og annar mestan part fyrir það,
þar er viti, sem vel hefur verið búið að frá ríkisins hálfu,
enda þess ekki vanþörf á jafnhættulegri skipaleið og þarna
er lyrir hin nyrztu gjögur.
Sjávarveiði margskonar hefur verið og er enn mikið stunduð
a ^tröndum norður. Hefur sá atvinnuvegur þar sem annars-
^taðar á landinu tekið mjög miklum stakkaskiftum á seinni
arnm um tækni og tilhögun alla. Og sumum þeim veiðiskap,
1 tyrrum var þar mikill, svo sem hákarlaveiði, er nú að
mestn eða öllu lokið.
Langt fram á fyrsta tug þessarar aldar var hákarlaveiði
te due Þar á opnum skipum, sexæringum, áttæringum og
^iingum. Munu síðustu hákarlalegur, sem farnar voru á
^Pnu skipi þaðan af slóðum, liafa átt sér stað veturinn 1915,
lnn mikli og þá háaldraði sjógarpur Guðmundur Péturs-
vig Ófeigsfirði hélt úti áttæring sínum Ófeigi, sem enn er
^ heiH og óbrotinn nær 100 ára gamall.
Veivm 6^a httu fyr var farið að nota vélbáta til þessara
a, og syo fram um jggQ ag þeim var nálega hætt
tneð öllu.
ln eru a titi nokkrir gamlir hákarlaformenn, sem stund-
17