Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 25

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 25
eimreiðin Hákarlaveiðar á Ströndum. Eftir Jóhann Hjaltason. Sá hluti lands vors, sem Strandir er nefndur í daglegu tali að fornu og nýju, er nyrðri hluti Strandasýslu og syðsti hluti ^orður-ísafjarðarsýslu, sá er að Húnaflóa veit, eða strand- ^engjan alt frá Steingrímsfirði norður til Furufjarðar. har fyrir norðan eru Hornstrandir, norður fyrir Horn. Þar er bygð strjál, og mun svo lengstum hafa verið, enda er þar ærið útgarðalegt um að litast, engir firðir, dalir eða láglendi, sem nienn megi á þrífast svo að nokkru nemi. Ströndin frá Furufirði norður til Horns mun nema tveim ^agleiðum fullum, gangandi manni vorlangan dag, og eru þar l3á aðeins tveir bæir í bygð og annar mestan part fyrir það, þar er viti, sem vel hefur verið búið að frá ríkisins hálfu, enda þess ekki vanþörf á jafnhættulegri skipaleið og þarna er lyrir hin nyrztu gjögur. Sjávarveiði margskonar hefur verið og er enn mikið stunduð a ^tröndum norður. Hefur sá atvinnuvegur þar sem annars- ^taðar á landinu tekið mjög miklum stakkaskiftum á seinni arnm um tækni og tilhögun alla. Og sumum þeim veiðiskap, 1 tyrrum var þar mikill, svo sem hákarlaveiði, er nú að mestn eða öllu lokið. Langt fram á fyrsta tug þessarar aldar var hákarlaveiði te due Þar á opnum skipum, sexæringum, áttæringum og ^iingum. Munu síðustu hákarlalegur, sem farnar voru á ^Pnu skipi þaðan af slóðum, liafa átt sér stað veturinn 1915, lnn mikli og þá háaldraði sjógarpur Guðmundur Péturs- vig Ófeigsfirði hélt úti áttæring sínum Ófeigi, sem enn er ^ heiH og óbrotinn nær 100 ára gamall. Veivm 6^a httu fyr var farið að nota vélbáta til þessara a, og syo fram um jggQ ag þeim var nálega hætt tneð öllu. ln eru a titi nokkrir gamlir hákarlaformenn, sem stund- 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.