Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN r Iþrótt íþróttanna — málsnildin. Eftir Guðmund Friðjónsson. Mikið er nú á dögum rætt um íþrótlir og þær auglýstar og «1 þeirra kostað. Mest er þeim íþróttum haldið á lofti, sem kalla mætti með réttu fótamentun. Andlegum íþróttum er gert l®gra undir höfði. Alþjóð Islands mun í fersku minni, að nýlega gaf ríklund- aður kaupsýslumaður lystibíl til vaxtar og viðgangs íþrótta- ^ðkunum, þeim sem tilheyra fótum fremur en höfði. Vera má að hinn örláti maður hafi litið svo á, að ríkisgjafari allra góðra hluta, landsstjórnin (og fjárveitingavaldið), sæi um að menta höfuð landsmanna, svo að eigi þyrfti um þau að hugsa. I3au stórtíðindi gerðust næst í íþróttamálunum, að skíða- brautir voru gerðar, sem munu hafa kostað 35 þúsundir króna °g að þær ónýttust á einni eykt, meðan 3—5 þús. manna horfðu a holdvotir, vegna þess að flóðgáttir himnanna opnuðust og aattúran geisaði mjög, svo sem sagt er í Njálu um Bergþóru, fregar henni rann í skap. Svo fór um sjóferð fótamentanna i það sinn. Ekki verða allar ferðir til fjár. Það má nú segja. Sú mikla hneigð, sem nú birtist til íþróttaiðkana, ber fyrir brjósti ýmsa fótfimi. En áhugi, sem vilji stuðla að iþrótt tungunnar — hans verður varla vart. Reyndar vinna félög að efling sönglistar, °g fer vel á því. Sú list á sér mikið svigrúm innan lands og utan. En sú íþrótt tungunnar, sem fjallar um orðlist, í sundur- lausu máli og samföstu, á sér formælendur fáa. Engir gefa fé Ue gripi til afreka í þeim greinum. Og þó hefur orðlistin gert garð vorn frægan, að fornu og nýju, að því leyti sem unt er að segja, að þjóðin sé nafntoguð. Sú var tíðin, að íslenzk skáld öfluðu sér og sinni þjóð orðs- tu's um víða veröld. Nú skilja fáir útlendingar vel gerð lvVæði, sem íslenzkubragð er að. Og innan lands eru metorð Ijóðskálda því minni sem þau eru betri. Mikilsháttar heili er 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.