Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 56
288 (LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN eimiíeiðin sungið er,“ sagði hann. Hann átti við, að sér félli betur sani- leikur en einleikur. Flestum, hugsaði ég, þykir meira gaman að einleik en sam- leilc, þeir hafa meiri áhuga fyrir hljóðfæraleikaranum en því. sem hann leikur, og verða ekki eins snortnir af hinni óper- sónulegu hljómsveit eins og einleikaranum. Ásláttur píano leikarans er mannleg snerting, og háa-c sópransöngkonunnar er persónulegur tónn. Það er vegna þessarar snertingar, þessa tóns, sem fólkið fyllir hljómlistarsalina. En Guido vildi heldur hlusta á samleik. Honum fanst að vísu gaman að La ci darem, og Deh vieni alla finestra, honum fanst Che soave zefiretto svo fallegt, að við urðum nærri því altaf að byrja á því. En hann vildi heldur hlusta á hinar plöturnar. Forleikurinn að Figaro var eitt af uppáhalds verkum hans. Framarlega í verkinu er kafli, þar sem tónar fyrstu fiðlanna þjóta eins og flugeldar upp i himinháa tón- hæð; þegar sá kafli nálgaðist, sá ég altaf bros lifna í augum Guidos, sem fór stöðugt vaxandi, og um leið og fiðlurnar hófu sönginn, hló hann hátt af hrifningu og klappaði saman lóf- unum. Hinumegin á þessari plötu var forleikurinn að Egmont eftir Beethoven. Honum þótti jafnvel enn meira gaman að honum en Figaro. „Það eru fleiri raddir,“ sagði hann. Og ég var stórhrifinn af skarpskygni hans, því að það er einmitt í fjölbreyttu sam- spili hljóðfæranna, sein Egmont er fremri Figaro. En ekkert kom þó eins miklu róti á huga hans og forleik- urinn að Coriolan. Þriðji kafli fimtu hljómkviðunnar, annar kafli þeirrar sjöundu, largo-kafli keisarakvartettsins — öll þessi verk nálguðust Coriolan. En ekkert stóð honum jafn- fætis. Einu sinni lét hann mig spila hann fjórum eða fimin sinnum í röð, svo lagði hann plötuna til hliðar. „Eg held að ég kæri mig ekki um að heyra hann aftur, sagði hann. „Hversvegna ekki?“ „Hann er of ... of . . . “ hann hikaði, „of þungur,“ sagði hann að lokum. „Ég skil hann ekki almennilega. Spilið heldui' þetta.“ Hann raulaði stef úr D-moll-konsertinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.