Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 109
eimreiðin
Svefnfarir.
Eftir Alexander Cannon.
IV. KAFLI
Hili nýju lœknavísindi — Heilaskemdir og tauga-
H'uflanir — Smávœgilegar skekkjur hryggjarliða
hafa áhrif á taugahnúta og valda truflunum —
Sannleikurinn um ,,heilaga þrenningu“ — Holds-
Hkaminn — Geðlíkaminn — Ljósvakalíkaminn —
Hvernig hœgt er að auðkenna sjúkdóma eftir út-
Hti geðlíkamans — Gullskálin og silfurþráðurinn
bera uppi blik mannsins
fara svefnförum.
Hin nýju læknavísindi.
Það er fleira á himni og
jörðu en flesta okkar hefur
aokkurntíma dreymt um, og
öiargt af þessu kemur í ljós
aður en langt um líður, hvort
seni við trúum því eða ekki.
Vísindin munu áður en
^angt um líður leiða í ljós
laeknisfræðilegar og sálfræði-
^egar aðferðir, sem eru of-
'axnar skilningi venjulegra
l'fkna og jafnvel sérfræðinga
1 læknavísindum nú á dögum.
Ennþá hefur mönnum t. d.
ekki skilist, að hugurinn er
Mreinilega alt annað en heil-
inn og aðgreindur frá honum,
og hœfileika hans til að
alveg eins og heilinn er greini-
lega aðgreindur frábeinagrind-
inni. Austurlandabúar hafa
sýnt og sannað, að hugurinn
er í mjög nánu sambandi við
„sympatiska" eða ósjálfráða
taugakerfið, hinar ósjálfráðu
taugahræringar, sem stjórna
hjartslættinum, önduninni,
meltingunni, starfsemi nýrn-
anna, sjóninni og jafnvel
heyrninni, þó að heyrnin sé
venjulega talin eingöngu háð
lieyrnartauginni eða áttundu
„cranial“-tauginni, en ekkert
tillit tekið til sjálfs ósjálfráða
taugakerfisins.