Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 11

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 11
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 243- að því að losa Pólland undan hinu erlenda valdi og reisa lýðveldið að nýju. Saga Póllands er ein óslitin bar- átta þjóðarinnar fyrir frelsi sínu og tilverurétti. Þegar á 10. öld er það orðið sérstakt ríki, en hvað eftir annað hefur því á liðnum öldum verið skift, að meira eða minna leyti og stundum alveg, milli nágranna- rikjanna. Jafnframt hefur erlendum siðum og erlendri tungu verið neytt llpP a þjóðina, en hennar eigm forsetj pólska lýðveldisins. tunga og þjóðerni troðið undir fótum. Fyrir um 150 árum var Póllandi skift með öllu upp ruilli Þjóðverja, Austurríkismanna og Rússa. Það er í frá- sögur fært, að þjóðhetja Pólverja, Taddeus Kosciuzko, hafi þá sagt, er hann hné særður af hesti sínum í úrslitaorustunni við Pússa: „Nú er úti um Pólland!“ Þá börðust synir og dætur póllands fyrir frelsinu og biðu ósigur. En orð Kosciuzkos rætt- ust ekki. Póllaud reis aftur úr rústum um 120 árum síðar, undir leiðsögn nýrrar pólskrar þjóðhetju, Pilsudski hershöfðingja. Eymdar- og ánauðartímabilunum í sögu Póllands er vel lýst í kvæði danska skáldsins C. Hauch um þjóðina við Weichsel- fljótið úr sögu hans, En polsk Familie, en ltvæðið þýddi ^atthías Jochumsson af sinni alkunnu snild: ^eS> hvað ]>ýða ])inar stunur, lmnga Weichselfljót — eins og hringubrotna liali ')c‘rji sjávarrót? Hvaða sorgarsog og dunur svella þér við grunn, eins og blakkur froðu fnæsi fe)gan gegnum munn? Haprast fljótið knýr liinn kalda Hrakárborgar múr siðan réðst hinn röski her á ramlegt arnar búr. Glóðu Ijáir, geirar sungu, gusu vellir reyk: enginn maður aftur kom úr orra-tryltum leilt! RaunaJjóð úr regindjúpi rymur ])VÍ sú á, nöldur eins og náhljóð dunar neðst frá unni blá. Þvi eru hús og hagar grænir hrygðar viði stráð, þvi er bliðubros af munni brúðum Póllands máð?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.