Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 111

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 111
eimreiðin SVEFNFARIR 343 ferðir, sem þektar eru til þess, eru ófullnægjandi. Það sem niest ríður á, er að hressa upp a taugarnar og mýkja vöðv- ana, með því að nota vissa ó- sýnilega geisla, áður en reynt er að rétta hryggjarliðina við. Annars er hætt við að liðurinn, sem verið er að rétta við, valdi Hugstöðvar. Hugstöðvarnar í taugahnút- unum, sem liggja eins og köngurlóarvefir hér og þar unr ósjálfráða taugakerfið, eru nndir stjórn geðlíkama niannsins og ljósvakalíkama. I’essa þrjá líkama mannsins í einuni, þ. e. holdslíkamann, Seðlíkamann og ljósvakalik- uniann, hef ég áður nefnt »heilaga þrenningu“. Sumir kirkjunnar menn, sem eru vin- lr mínir, hafa hneykslast á bessari skýringu, en hafa þó enga fullnægjandi skýringu sjalfir á kenningum sínum. Geðlíkaminn lykur um koldslíkamann, eins og skurn- ln um eggið, og er tengdur holdslíkamanum með ósýni- legum sveiflum í Ijósvakan- 11111 til hugstöðvanna í tauga- hnútuin ósjálfráða taugakerf- isins. Maður í djúpum dá- ofreynslu á vöðvana og nýrri hryggskekkju. Þindin er í nánu sambandi við plexus solaris og önnur „hugarból" ósjálfráða tauga- kerfisins, og þessvegna er svo mikið undir réttri öndun kom- ið, þegar temja skal hugann og þjálfa. svefni lýsir geðlíkamanum sem fullkomlega beinvöxnum og uppréttum, utan um upp- réttan holdslikamann, hraust- legum að útliti, ásaint ljós- vakalíkamanum, uppréttum í miðju geðlíkamans, lílct og þráðbeinum staf. I Ritningunni er talað um geðlíkamann og hann þar nefndur gullskálin og ljósvakalikaminn silfur- þráðurinn, sem sé tengiliður. „Sá dagur mun koma, er gull- skálin mun brotna og silfur- þráðurinn losna/'1) Á sama hátt lýsir dáleiddur maður, sem látinn er athuga flogaveikan sjúkling, geðlíkama sjúklings- ins þannig, að hann hallist til hægri, alt að 180°, eftir því hve veikin er á háu stigi. Sjúk- dómur er nefndur St. Vitus- dans. Fyrir sjónum hins dá- leidda snýr geðlíkami sjúklings, 1) Sjá: Prédikarinn 12,6. — Þýð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.