Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 113

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 113
eimreiðin SVEFNFARIR 345 Hættuleg tilraun. Fyrir nokkru sýndi ég þessa þrjá líkama á opinberum fundi, og var aðferð min þessi: Á ræðupallinum dáleiddi ég niann einn, þar sem hann sat ó stóli, en tveir aðrir stólar stóðu auðir við hlið hans. Þeg- ar maðurinn var kominn í djúpan dásvefn, gat ég sýnt, að geðlikami hans væri seztur í annan auða stólinn, en til- raunin fór fram í rúbínrauðu Ijósi. Þetta sýndi ég þannig, að þegar ég snart geðlíkam- ann á stólnum hér og þar, end- orverkaði snerting min á holdsliivama hins dásvæfða við hliðina á geðlíkamanum, °g kom þessi endurverkun iram i þvi, að hann reyndi að fjarlægja eða nema burt álirif- ln af snertingunni. Ef ég t. d. snart nefsvæði geðlikamans, iók hinn dásvæfði eftir stutta stund að nudda á sér nefið, °g þegar ég snerti kviðarhol geðlíkamans, tók hinn dá- svaefði að nudda sig á sama stað. Nsesti þátturinn í þessari til- raun var allhættulegur, og Þessvegna valdi ég til hans Hald. Hald er það ástand, er rauf- ar eða „tár“ komast í blik mjög sterkbygðan mann, sem er skólakennari. Ég skipaði ljósvakalikama hans að setj- ast á þriðja stólinn og sýndi siðan, að það er alveg sama hvaða stöðvar snertar eru á geðlikamanum, það hafði nú engin áhrif á holdslíkamann. Þó að ég t. d. snerti nefsvæði geðlíkamans, gerði hinn dá- leiddi nú enga tilraun til að fjarlægja áhrif þeirrar snert- ingar. En þegar ég snart aftur á móti tilheyrandi svæði á ljósvakalikamanum, þá kom í Ijós að hinn dásvæfði fann snertinguna alveg eins og hann hafði fundið hana af snertingunni við geðlíkamann, áður en ég hafði fjarlægt ljós- vakalíkamann. Af þessari til- raun má ráða, að geðlikam- inn geti því aðeins lifað og starfað, að liann sé í nánu sam- bandi við ljósvakalíkamann. Það hefur þá líka verið athug- að, að Ijósvakalíkami floga- veikra sjúklinga hallast til hægri og snýr öfugt hjá sjúk- lingum með St. Vitus-dans, alveg eins og geðlíkami manna með þessa sjúkdóma. manna, liitt og brot í eggskurn, svo að önnur vera, ein eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.