Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 23
FERILL 13 satnl gæti verið í því fólgin, og guðspjall það, sem þar væri boðað. Samt gela menn verið kristnir, þólt þeir vili og viðurkenni, að kristindómurinn sé vaxinn upp fyrir margs- konar áhrif, og verið áhangendur Kant’s, þótt þeir viti, að hann liafi lært af Hume. Ritskýringin kafnar undir nafni, nema hún laki ritin hæði sem hlekki í rás viðburðanna og sjálfgilda einstaklinga, fylgi höfundunum þær leiðir sem þeir sjálfir hafa gengið. IJetta gerir að visu rannsóknirnar erfið- ari, en ætti lika að geta sparað margan óþarfan krók, sem farinn er vegna þess eins, að hver varða við leiðina er skoðuð sem síðasti tindurinn. Tagore hefur sagt um rannsóknir Vesturlandabúa á ritum Indverja: »Fræðimenn Vesturlanda virðast ekki sinna hinum miklu helgiritum Indíalands, nema af þvi að þau eru heim- ildir um sögu og fornfræði. En i lifi voru eru þau lifandi þáttur, og vér gelum ekki að því gert, að oss finst sem þau missi mátt sinn þegar þau verða tölusettir sýningarmunir — og litið er á pau sem smyrlinga mannlegrar hugsunar og viðleitni, vafða likblæjum Iærdómsins« (Sadhana, formáli höfundar). Rás viðburðanna réð þvi, að Völuspá varð ekki heilagt rit. En henni var ætlað áð vera guðspjall, og hún verður ekki skilin til neinnar hlítar, nema reynt sé að lesa hana i sama anda og skáldið kvað hana. Hann var hvorki málfræðingur né fornfræðingur, og sálarlif hans var ekki hversdagslegt. Sólarljóð er skyldasta kvæðið frá fyrri öldurn, gerir ráð fyrir líkri reynslu, en sjónhringurinn er þar miklu þröngvari. Hugsum oss, að afkomendur vorir færi að glíma við kvæði sira Matthíasar: »Guð minn guð ég hrópa« — eftir 900 ár, og kristnin væri fyrir löngu liðin undir lok, en nafn skálds- ins og öll atvik gleyrnd. Ætli ritskýrendunum væri ekki óhætt að reyna að leggjast djúpt, ef þeir ætti að brjóta kvæðið til mergjar og gera sér grein fyrir efni þess og formi ? Látum aðra um þetta — segja ritskýrendur og fornfræð- ingar vorra daga. — Látum aðra um að leila að »andanum«. Vér erum hvorki heimspekingar né prédikarar. 1 þessum skoðunarhætti er hæði skammsýni og hugleysi. Svo framarlega sem menn fara að fást við andlega hluti, eiga þeir ekki að nema staðar fyr en að andanum er komið. Svo mikill Ijóður sem það er á fræðimanni að leggja and- ríki sjálfs sin inn í annara rit, þá er hitt engu síður ábyrgðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.