Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 65

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 65
19. v. SKÝRINGAR 55 hefur tekið askinn með hinu venjulega nafni, án þess að koma fram með nokkra skoðun á merkingu þess. Bugge hefur ritað ýtarlega um askinn í 1. bindi af Studier, og álílur, að mestallar hugmyndir Norðurlandabúa um hann sé runnar af miðaldasögnum um kross Krists. En hins getur hann að litlu, að heilög tré voru algeng með Germön- um í heiðnum sið, og má nefna t. d. hið sígræna tré i Upp- sölum, þar sem menn og dýr voru líka hengd í greinar blótlundsins. I3annig má finna allar rætur Yggdrasilssögunnar i norrænni trú og blótsiðum. Iwíta aurr. Múllenhoff áleit aur vera vatn, og trúa því margir síðan. En í Völuspá sjá^fri (27. v.) virðist aurugr merkja sama og venjulega, þvl/broslegt væri að taka það fram, að fossinn væri votur eða vatnsborinn (wasserreich^ Gering), smhr. Aurvangar í 14. v., sem er gild heimild um forna málvenju, þótt viðbót sé í Völuspá. Menn hafa vafa- laust þegar í forneskju alhugað, hvílíkt gróðrarmagn var í leirugu vatni. Því var það bezt fallið lil þess að halda ask- inum sígrænum, en aurinn varð auðvitað að vera hvítur og heilagur. döggvar. Smbr. Vfþrm. 14: Hrímfaxi heitir, ínéldropa fellir hann er hverja dregr morgin hvern, nótt of nýt regin; paðan kömr dögg um dala. Munur þessara tveggja lýsinga er gott dæmi þess, hvernig Völuspá í skilningi ýmissa fyrirbrigða vikur frá alþýðlegum hugmyndum, smbr. 4. v. Hér virðist skáldið nærri því hafa haft vísuna úr Vfþrm. í huga, þó að tilviljun gæti hafa ráðið likingunni, smbr. í Smalaþulunni: Nú er dögg til dala . . . Urðar brunnr er auðsjáanlega sama og Mimis brunnr í 28. v., þó að Snorri geri greinarmun á þeim, og bæti enn þriðja brunninum við, Hvergelmi (§mbr. Grímnism. 26), svo að brunnur sé undir hverri rót asksins. Höfundur Völuspár gerir að eins ráð fyrir einum hrunni, og eru bæði nornirnar og Mimir, sem veit örlög heimsins, ráð nornanna, þaðan komin. Milli 19. og 27. v. er því engin mótsögn, eins og MúIlenhoíT o. fl. (Bugge, Studier 493) hafa álitið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.