Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 66

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 66
20. vísa. Þrjár meyjarnar, sem koma úr Urðarbrunni, eiga ekkert sammerkt við þursa meyjarnar i 8. v., nema töluna, — sem er hin algengasta tala i öllum goðsögum og þjóðsögum, svo að engar ályktanir verða dregnar af henni einni. ór þeim sœ. Sœr er hér valn, o: Urðarbrunnr. Finnur Jónsson (Völuspá 45) bendir til samanburðar við þessi visu- orð á orðið stöðuvaln og »legir á grnndu stóðu« í Lilju, 31. v. (texta Bergsbókar). Algengt er enn að segja, að »vatn standi á engjum« o. þ. 1. Texti Hauksbókar, sem sjá má af Gylfaginning k. 14, að Snorri liefur kunnað eins, er ekki annað en leiðréltingartilraun. Sjálft örnefnið Urðarbrunnr stj'ður mjög texta Konungsbókar. Smbr. Sigurðardrápu Kor- máks, 4. v. — — »Komsk Urðr ór brunni«. Fornmenn höfðu mikla tri» á brunnum og lindum, og vizku þeirri, sem i djúpu vatni væri fólgin. Því býr Sága, hin spakasta gyðja, á Sökkvabekk, þar sem »svalar unnir yfir glymja« (Grimn- ismál 7), og því er Mímir sjálfur vatnabúi. þollr. Síðar mun talað um, hvað af þessu orði má ráða um heimkynni höfundar Völuspár. hétu, þ. e. a. s. menn kölluðu eina Urði, aðra Verðandi, ena þriðju Skuld. Engin ástæða til að breyla og lesa: Urðr hét ein, önnur Verðandi . . . Skuld en þriðja (Neckel). skáru á skíði, svigasetning, þar sem allar nornirnar eru gerandinn. Neckel (PB Beitriige XXXIII, 459—66) skýrir þetta svo, að nornirnar risti örlagarúnir á skiði. Þegar gætt er að trúnni á töframagn rúnanna, er þetta eðlileg hugmynd, og ekki ólikt höfundi Völuspár að setja hana í stað »örlaga- þráðanna«, sem bent er til i öðrum kvæðum. En Neckel segir ennfremur, að »skera á skíði« sé sama sem skera upp lierör, en það sé misskilningur fyrir »skera á herör« (o: rúnar). Nornirnar skeri upp herör, og um leið komi folkvíg inn í heiminn sem óflýjandi örlög. — Við þetta er margt að athuga. Á herör voru vist venjulegast engar rúnar. Búna- þekking var ekki svo almenn, að það hefði verið til néins. Herörin var telgd spýta, örvarlagið sagði alt, sem segja þurfti. Auk þess voru líka til þingboðskefli með vissu lagi, svo að skið (keíli) eitt segir ekkert um hernað. Væri skilningur Neckels réttur, mundi líka of mikil áherzla vera lögð á þátt nornanna í upphafi vígaferla og spillingar, og siðferðilega uppistaðan í kvæðinu verða veikari. Loks má minna á rök
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.