Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 67

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 67
20-21. v. SKÝRINGAR 57 þau, sem þegar eru fram íærð til þess, að þessi vísa eigi alls elcki að standa á undan kaflanum um »fyrsta folkvíg«, heldur á eftir. Þó að vel sé tækilegt að skilia skera hér sem skera rúnar, er það ekki nauðsynlegt. Rista er annars altaf haft um rúnar. Gæti vel verið átt hér við að skera merki á skíði til hlut- kestis eða spásagna. Má minna lil samanbnrðar á lýsingu Tacitus á véfréttum Germana: »virgám frugiferæ arbori de- cisam in surculos ampulant eosque notis quibusdam dis- crelos super candidam vestem temere ac fortuito spargunt. Mox, si publice consulitur, sacerdos civitatis, sin privatim, ipse pater familiae, precatus deos cælumque suspiciens ter singulos tollit, sublatos secundum impressam ante notam interpretatur®.1) Líkt þessu hefur líklega verið farið að, þegar feldur var blótspánn í fréttaskyni, en það er oft nefnt í sög- um, smbr. marka hlut (hlutan er greinilega lýst í Heims- kringlu, Har. s. harðr. k. 4). Urðr er elzt nornanna. Verðandi er hvergi nefnd í fornum kvæðum nema hér. Skuld er ef til vill eldri sem valkyrja (sjá 30. v.). þœr lög lögðu o. s. frv. Taka verður upp: þær lögðu lög, örlög seggja, þær kuru alda börnum líf, o: ákváðu örlög manna og sköpuðu þeim aldur. — Þessum 4 vísuorðum er ofaukið í venjulega visulengd, en fremur ber að álita, að hér vanti eitthvað i, en kasta burt af því, sem til er. 21. vísa. folkvíg, fólkorusta, smbr. 24. v. Hér á fremur að skilja svo, að vig Gullveigar hafi leitt af sér fy'rstu fólkorustu, heldur en að það sjálft hafi verið »folkvig«. Má vera, að kynlegt sé að endurtaka svo (þat var enn folkvíg), en það 1) sPeir skera grein hrás viðar sundur í spánu og marka svo auð- kendir sé, en strá þeim síðan af handahóíi út um hvita voð. Pá biður goðinn — ef gengið er til véfréttar á þjóðstefnu, en liúsbóndi ef heima er — til goðanna, horfir til liimins og tekur upp þrjá spánu. Ræður hann fréttina af merkjum þeim, sem áður voru á skorin« — I.auslega þýtt. — Frugifera arbor er eiginlega tré, sem ber ávöxt, en liklega er ekki átt við annað en lifandi tré, smbr. Skírmismál.32: Til holts ek gekk ok til hrás viðar gambantein at geta. Eins er gert ráð fyrir hrám viði til töfra í Hávam. 151. — Sjá cnnfremur skýringar við 29. og 63. v. 8 íj-J,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.