Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 75

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 75
26. v. SKÝRINGAR 65 er engin skýring eðlilegri. Og það er ekki of mikið að láta gullsóknina valda tímamótum. Öll Niflungasagan, sem ber- sýnilega hefur haft mikil áhrif á höfund Völuspár, eins og eðlilegt var, sýnir vald gullsins. Það er rógmálmur skalna. Ýgirni var afskapleg í heiðnuin sið. Það var ekki furða þótt maður, sem skilið hafði skuggahliðar eiðrofa og skeggaldar, rekti rætur allrar spillingar til gullsóknarinnar. Engum mjmdi delta í hug, að Gullveig og Heiðr væri sama persónan, ef 22. visan stæði ekki þar sem hún stend- ur. En nú vill auk þess svo til, að uppruni hennar frá Vön- um getur skýrt þessar tvær hliðar hennar. Vanir eru sigl- ingagoð og árgoð. Kaupmensku og búsæld fylgir gnótt fjár, enda verður eigi lengra til jafnað en segja um mann, að hann sé »auðigr sem Njörðr« (Vatnsdæla saga, 47. kap.). En frá Vönum er lika seiðlistin komin. Frej'ja »kendi fyrst með Ásum seið, sem Vönum var títt« (Yngl. s., k. 4). Hún grætur lika gulli, og er þannig fulltrúi auðsældar Vana og fjölkyngi (fordœða er hún kölluð í Lokasennu 32), eins og Gullveig-Heiðr. Um hvað ræða nú Æsir í 23. v.? Fara þeir að fyrra hragði að hugsa um, hvort þeir eigi að gjalda Vönum hætur fyrir Gullveigu (sem þeir aldrei höfðu getað murkað lífið úr!)? Nei, þeir hugsa aðeins um þá skapraun, sem Vana- völvan hefur gert þeim — eiga þeir að þola hana bótalaust (gjalda afráð = verða fyrir tjóni) eða heimta hætur fyrir (gildi = gjöld)? Hefði Vanir heimtað hætur og Æsir neitað, var eðlilegast, að Vanir byrjaði ófriðinn. En hæði í Völuspá og Yngl. s., einu heimildunum um þessa styrjöld, eiga Æsir. upptökin: »Óðinn fór með her á hendr Vönum, en þeir urðu vel við ok vörðu land sitt, ok höfðu ýmsir sigr«. Herferð Ása er til fjár og landa: auður búanda og kaup- manna freistar hinna herskáu nágranna (smhr. Golther, 221). Gullveig er að nokkru leyti yfirvarp, en í raun og veru or- sök, að því leyti sem hún hefur æst ágirnina. En alveg á sama hátt sem Gullveig sleppur úr greipum Ása með töfrum sinum, missa þeir lika sigursins í styrjöldinni, fyrir »vigspá« Vana. ójöfnuðurinn getur oft lagt óvænt og hættuleg vopn i hendur þeim, sem á í vök að verjast. Af tilraunum til þess að skýra samhengið í þessum þætti öðruvísi skal hér þriggja getið. Bugge (38—39) álitur Gullveigu Ásynju, Vanir hafi vegið liana, og fyrir það vig heimti Æsir bætur af Vönum. Sama 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.