Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 80

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 80
70 VÖLUSPÁ inn knýi völuna til þess að flytja spána, þarf ekki að gera ráð fyrir neinum kærleikum milli þeirra, og ekki eru hlýjar kveðjurnar milli Vegtams og völunnar i Baldrs draumum. Völvan veit til hvers óðinn er kominn, án þess hann beri spurningar sinar fram. »Hvi freistið min?«, smbr. freista orð- speki, Vfþrm. 5. Óðinn er óvinur jötna, hann er vitrastur allra goða, völvan skilur undir eins, að þetta er barátta. Til þess að vera ekki léttvæg fundin, segir hún tafarlaust ægi- legasta leyndardóm Óðins upp í opið geðið á honum. En Óðinn er í öðrum hug en í sennunni við Vafþrúðni. Hann verður glaður við fróðleik völunnar, og vingast við hana til þess að fá að vita meira. mjöðr nefnist hér hið dýrmæta vatn úr brunninum og af auga Óðins. 29. vísa. Svo má heita, að allir skýrendur sé sammála um að hreyta fe i fekk (K er hér ein til frásagnar, smbr. nmgr. við 21. v.). Þó mætti lesa: féspjöll spaklig eða fé, spjöll spaklig. Hvorttveggja gæti staðist bragfræðilega (ég er þar ósammála Bugge og DH), en hið siðara væri óhæfllega Ijótt: fé sem sjálfstætt orð yrði að fá meiri áherzlu en fekk. Og fé væri heldur sviplaust og efnisrýrt, eftir að sagt hefur verið frá vali hringa og menja. Féspjöll gæti þýtt: galdrar til þess að alla fjár (smbr. Yngl. s., 7. kap.), en erfitt virðist að láta þá merkingu eiga við í þessu sambandi. f*ess má enn geta, að Bugge reyndi að fylla visuna (389): fé [ok fjölð meiðma, spjöll spaklig at hon frœði segði], ok spá ganda. Þetta hefði verið fullgott, ef svo hefði staðið í fornu liand- riti, en allar slíkar eyðufyllingar nútímamanna hljóta að vera einskis virði. — En þó að ritað sé fekk, er það ekki skilið á einn veg. Múllenhoff o. fl. skýra fekk — hafði fengið (o: átti — því leitaði Óðinn til liennar). Aðrir (DH): (Óðinn) fekk henni spaklig spjöll, eða: (hún) fekk (hjá óðni) spaklig spjöll. Neckel (Beitráge 336): (óðinn) fekk (fyrir gjafir sin- ar) spakleg tíðindi um leynda dóma framtíðarinnar. Sé ritað spáganda i einu orði, merkir það spásiafir, en spá ganda virðist eiga betur heima i þessu sambandi: spá, sem völvan öðlast fyrir töframátt stafs sins (stafa sinna, smbr. vitti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.