Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 84

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 84
VÖLUSPÁ n þar sem hann selur mönnum reyrsprota í hönd, en i raun og veru er það spjót (Gautreks saga, Styrbjarnar þáttur). Lik þessu er sagan um Loka: hann selur Heði viðarteinung- inn í hendur, sem sýnist grannur (og sveigjanlegur), en stendur þó í gegnum Baldur þegar honum er skotið. Völu- spá gerir að vísu ráð fyrir, að Höður sé veginn i hefndar skyni: annars kæmi þeir Baldur ekki til sögunnar saman eftir Bagnarök (62. v.). En hitt er vafasamara, að skáldið hafi álitið þörf að segja frá því, sízt að hann hafi kveðið svo að orði að kalla Höð Baldrs andskoia.T) Pvi verð ég að álíta, að vísan um Vála og hefnd hans eigi betur heima i Baldrs dr. Þar kemur sem eðlilegt svar við spurn- ingu óðins: hverr mun heipt Heði hefnt of vinna . . .? — vísan: Rindr berr Vála o. s. frv. Reyndar er það rétt, sem Boer hefur bent á (Kritik, 352), að visan er 10 visuorð í Baldrs dr., líkast því sem viðkvæði völunnar: nauðug sagðak, nú mun ek þegja — sé bætt við heila visu (og þá tekna úr öðru kvæði). En þetta mætti ef til vill skýra með því, að hugsa sér Baldrs dr. samda eftir öðru eldra kvæði (sjá að framan bls. 21). Og það vegur ekki upp á móti þvi, að visan er bersýnilegur fleygur i Völuspá: 1) hún sundurskilur fyrra helming 32. og siðara helming 33. v., sem auðsjáanlega eiga að vera saman. Harmur Friggjar er yfir vigi Baldurs, ekki hefndinni fyrir það; 2) hún verður sjálf klofin í tvent, eins og hún nú stendur, og sést greinilega, hve miklu betur fer á þvi, að hún sé í einu lagi. — Orðamunur er talsverður i Völuspá og Baldrs dr., og er orðalagið alt upprunalegra í síðara kvæðinu, eins og vænta mátti. i 33. vísa. Fensalir. Svo nefnir Snorri líka bústað Friggjar, en nafnið kemur ekki fyrir i kvæðum, nema hér. Minna má til saman- burðar á Sökkvabekk, bæði nöfnin þýða sama: höll í (sjávar)- djúpinu, og Sága er vafalaust ekki annað en eitt af nöfnum Friggjar. Edzardi setur nafnið i samband við drekkingar- fórnir (í tjörnum og flám, Germania XXVII, 330 o. áfr.), en 1) Lýsingin á Loka bundnum virðist miklu fremur standa í Völu- spá, samkvæmt öllum anda kvæðisins, til pess að benda á hœítana, sem af Loka stafar, en til pess að sýna mátt guðanna, sem í hefnd- inni kemur fram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.