Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 86

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 86
76 VÖLUSPÁ 35. vísa. haptr, bandingi. Hveralundr. Þetta örnefni (svo flnst mér eðlilegast að líta á orðið, smbr. Brálundr, Gnipalundr, Fjöturlundr og fleiri slik nöfn í goðsögum og hetjusögum) hefur verið skýrt á tvo vegu, og fer skýringin mjög eftir því, hvort Völuspá af öðrum ástæðum er talin íslenzk eða eigi. Finnur Jónsson skýrir: wlundur (tré) við ketilmyndaðar lautir« (L. p., smbr. Arkiv IV, 34—35), því að í norsku þekkist auðvitað ekki is- lenzka merkingin í hverr, þar hefur það aldrei þýtt annað en ketill. Þó að Finnur Jónsson standi einn uppi með þennan skilning, að því er ég bezt veit, þá er hann í sjálfu sér ekki fjarstæður. Örnefni sett saman með -katlar (= lautir) eru til á íslandi, og í L. p. tilfærir Finnur Jónsson jökul- hver (— laut eftir þiðnaða jaka). Rn hverjum íslendingi dettur þó annað í hug, er hann sér örnefni með hver sem fyrra lið: Hveravellir, Hveragerði, Hverfell. Og af því að rök- semdir fyrir norskum uppruna Völuspár eru einmitt i veik- asta lagi, er hér engin ástæða til þeirra vegna að leita ann- arar skýringar en þeirrar, sem eðlilegust er. Þá er fyrst þess að gæta, að stað þann, sem Loki var bundinn á, hafa menn vafalaust hugsað sér óyndislegan. En skóglendi innan um djúpar lautir getur einmitt verið mjög vistlegt. Aftur á móti getur varla ægilegra landslag en brennisteinsauðn með vell- andi hverum. Gosum fylgja oft dunur og dynkir, er sem alt leiki á reiðiskjálfi, enda er að jafnaði landskjálftahætt á hverasvæðum. Kemur þetta ágætlega heim við þá sögn, að Loki valdi landskjálftum. Þó er varla rétt að skilja undir hér »niðri undir«, svo að Loki sé neðan jarðar undir hver- unum (Boer, Kritik 336), líkt og Jónas kvað: en Loki bundinn beið i gjótum bjargstuddum undir jökulrótum . . . Heldur mun hugmyndin vera, að fáein tré vaxi meðal hvera, og sé Loki bundinn þar, en eiturormurinn (sem líka er gert ráð fyrir i Völuspá, með þvi sem sagt er um Sigyn) hangi á grein uppi yfir honum. Nú vaxa að vísu ekki tré við hvera, þó að við suma þeirra geti verið gróður mikill (smbr. Tíma- rit 1894, 101; 1895, 9, 53—55). Enda hugsa ég mér þennan lund kynlega kvisti, fremur gullitan af hverahrúðri og brenni- steini en grænan og laufgaðan. ímyndun goðsagnanna er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.