Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 97

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 97
SKÝRINGAR 87 44—46. v. En alla þessa viðburði vissu menn vel um löngu siðar, og ekki fyrir að synja, að skáldið hafi baft þá í huga. — Ekki legg ég heldur neinn trúnað á það atriði í röksemdafærslu Rjörns M. ólsens, að þegar skáldið talar um sifjaslit, hafi hann haft i huga lögin íslenzku frá 997: að fyrir goðgá »skyldi frændur hinna kristnu manna sækja þá, nánari en þriðja bræðra og firnari en næsta bræðra« (Um kristnitök- una, 23, 58). Að spilla sifjum getur að vísu ekki verið haft hér í hinni alkristnu merkingu (smbr. sifjaspell i Grágás), heldur er átt við ijandskap milli náfrænda og mága (þyrmðak sifjurn, svörnum eiðum, Sigurðarkv. sk. 28). skeggöld, réttara skeggjöld, af skeggja = öx (enn er sagt »skegg á lykli«, en það samsvarar einmitt hlaði öxar). vargöld má vel skilja eins og það er sagt: þegar þjóð- félagið er alt á ringulreið, geta menn ekki einu sinni varist þvi að úlfar og önnur rándýr vaði um bygðir. Má minna á 11. v. í Atlakviðu: Úlfar munu ráða gamlir, gránvarðir, arfl Niflunga, ef Gunnars missir . . . 46. vísa. Fyrri hluti þessarar vísu er afar-torskilinn. Miillenhoíf gizkaði á, að Míms synir væri ár og lækir, sem brytist nú úr öllum skefjum eins og annað i heiminum. En aðrir (og síðast Boer í Eddu-útgáfu sinni) taka þá skýringu fram yfir, að Mímr sé hér eins og hvert annað jötunsheiti, og synir hans = jötnar. Þeir leika, o: eru glaðir eða leika lausum hala. Þetta fyrsta vísuorð er þá sér um mál. Mjötuðr er = forlög, dauði, tortiming. Kyndisk skýrði Múllenhoff kviknar: nú er örlagastundin komin, at . . . Gjallarhorni = við þyt hornsins. Bugge er þessu í aðalatriðum samdóma (Studier I, 494), en stingur upp á að skilja kyndask sem aðra mynd kynnast = gera kunnugt. En dæmi það, sem hann tekur til stuðnings máli sínu: funninn — fundinn, er hvorki rétt né sambærilegt. Á þessari skýringu eru margir gallar. Það er furðu illa viðeigandi að nefna Mím(i) tvisvar í sömu vísu, í annað sinn sem alment jötunsheiti, í hitt sinn í samræmi við það, sem áður er komið í kvæðinu. Það er líka varhugavert að einangra fyrsta vísuorðið, og svo mætti halda áfram. En skýringin hefur það til sins ágætis að koma ekki í bága við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.