Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 115

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 115
60-64. v. SKÝRINGAR 105 mynd upphafs 34. v., bendir a. m. k. til, að þessi visa hafi lengi verið í kvæðinu. Hœnir, smbr. 18. v. hlaulviðr, líklega sama og hlautteinn. í Hymiskviðu 1 er sagt frá spá goðanna: hristu teina ok á hlaut sá: þeir stöktu fórnarblóðinu og lásu spána í blóðdröfnunum. Ef til vill er kjósa hlautvið = fella blótspán (sjá skýringar við 20. v.). tveggja: burir tveggja bræðra (o: Baldurs og Haðar), eða: burir bræðra Tveggja (óðins: synir Vilja og Véa eða Hænis og Lóðurs). Þetta er með öllu óljóst. vindheimr = himinn. 64. vísa. Á efni þessarar fögru visu, sem flestir telja orta fyrir kristin áhrif, mun síðar minst. Torskilið er hér ekki annað en nafnið Gimlé, en um það eru mjög skiftar skoðanir. Miillenhoff skýrði það: gimsteinaþak, o: höll þakin gimstein- um. En nú er einmitt tekið fram, að þak salsins sé úr gulli, og það virðist ekki vera salurinn sjálfur, heldur landið sem hann stendur á, sem nefnt er (eins er um alla salina í 37— 38. v.). Vafasamt er lika, hvort gim kemur fyrir í merking- unni gimsteinn, en það er oft eldsheiti. Finnur Jónsson skýrir: eldhlé. »Navnet er symbolsk (lavet af digteren selv?) og betegner den ny verdens vigtigste egenskab, der skiller den fra den gamle; denne forgik ved ild, den havde intet værn mod ild, var ikke »ildfast«. Det er derimod den nye verden« . . . (Völuspá, 52). Við þessu mætti segja, að í hin- um nýja heimi er ekki von á neinum Surtaloga, og engin þörf á vörnum við eldi. Ætli skilningur Snorra sé hér ekki réttari í aðalatriðum, þótt honum hafi verið lítill gaumur gefinn eða talinn rangur (Finnur Jónsson, Goðafræði 140)? Hann telur Gimlé vera á þriðja himni og nái Surtalogi ekki svo hátt (Gylfag. k. 16). Með því einu móti, að Gimlé hafi skýlt fyrir eldi, en ekki að það skýli fyrir þeim eldi, sem aldrei kemur, — get ég felt mig við skýringu Finns Jóns- sonar á nafninu. dgggr, upprunalega dugandi, en fær snemma merkinguna Irúr (smbr. duga e-m). Hér um góða menn, ef til vill sér- staklega einarða og eiðvanda, samkvæmt siðferðisskoðun kvæðisins í heild sinni. drótt, hirð. Því sagði Miillenhofi, að þessi visa gerði þegar 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.