Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 130

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 130
VÖLUSPÁ Í20 Völuspá og Eddukvæði og dróttkvæði fara að ýmsu leyti dróttkvæði. hvor sína leið. En þó er þetta misjafnt um ein- stök kvæði. Meðal Eddukvæða er Völuspá einna skyldust dróttkvæðunum að smekk og menningu. Beinna áhrifa virðist líka kenna. Teflða í túni minnir á Haralds- kvæði 16: þeirs í Haralds túni húnum verpa.1) Hefisk lind fyrir, smbr. höfðusk hlífar fyrir, Hákonarmál 11. Lætr . . . standa hjör til hjarla, smbr. Ynglingatal 18: hjörr til hjarla stóð (um aðra staði, sem minna á Ynglingatal, sjá skýringar við 31., 45. og 47. v.). Smbr. ennfremur skýringar við 4. v. um skilning Völuspár á sköpun jarðar, og samræmi þess skilnings við kenningar hirðskáldanna. Völuspá er eina Eddu- kvæði, sem hefst með líku ávarpi og mörg dróttkvæði, eina Eddukvæði, sem hefur stef. Þessi tvö atriði eru þung á met- unum. Af þeim verður þó ekki beint ráðið, að höfundur Völuspár hafi verið hirðskáld. Meðal þeirra hirðskálda, sem vér nú þekkjum, er enginn líklegur til þess að hafa ort hana. En hann hefur iðkað skáldskapinn sem íþrótt, kunnað kvæði helztu hirðskálda, og verið snortinn af anda þeirra. Þetta bendir til þess að skáldið hafi átt heima á íslandi, því að þangað var dróttkvæðagerðin nær alflutt í lok 10. aldar. Völuspá og Engum ætti að geta dulist, að i Völuspá er öll heiðin trú. undirstaða og meginið af efni heiðið. Ásatrúin hlýtur að hafa verið bernskutrú höfundarins, hvað sem siðari áhrifum Itður. Mikið af efni kvæðisins kann- ast menn við úr öðrum heimildum frá heiðnum dómi, eins og gjörla mun sjást í skýringunum hér að framan. Þó er nokkuð af þessum fornu goðsögum skilið öðruvisi í Völuspá en alþýða manna hefur gert, og sum atriði virðist skáldið hafa lagað í hendi sér eða jafnvel bætt þeim við frá eigin brjósti. Má nefna sem dæmi sköpunarsögu jarðar og manna, líf Ása á Iðavelli, þáttinn um Gullveigu og borgarsmiðinn, endurkomu goðanna eftir ragnarök. En á þessum atriðum ber vonum framar í kvæðinu, af því að skáldið komst ekki hjá að fjölyrða nokkuð um þau. þar sem hann átti samleið 1) Petta kemur að engu leyti í bága við það, sem sagt er í skýr- ingum við 9. v. Fyrirmyndin að lýsingunni í 9. v. er norsk (og íslend- ingar þektu norskan skáldskap manna bezt), en eigi að síður getur skilningur orðsins tún i 61. v. verið islenzkur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.