Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 135

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 135
SKÁLDIÐ 125 íslenzk þröngsýni. Höfundur Völuspár virðist ekki hafa þekt mistiltein, úr því að hann kallar hann meið. Hitt er þó miklu merkilegra, að hann kallar askinn þoll (20. v.). Slíkt gat Norðmanni varla fremur dottið í hug en íslendingi að kalla sóley stör! En íslendingar hafa fyr og síðar ruglað öllum trjátegundum meira og minna saman, jafnvel þótt þeir hafi lengi verið utan. Mætti sjálfsagt skrifa heila ritgerð um »grasafræði í íslenzkum skáldskapcí.1) Dómsdagur. Nútiðarlýsingin í Völuspá, lýsingin sem er svo rík í huga skáldsins. að hann endurtekur hana hvað eftir annað, er þessi vísuhelmingur: Geyr nú Garmr mjök festr mun slitna, fyr Gnipahelli, en freki renna. Völuspá er kvæðið um heimsendi, og sá heimsendir er ekki fjarlæg hugsýn, heldur yfirvofandi veruleiki. En skáldið hefur verið of mikill alvörumaður til þess að komast svo að orði, án þess að trúa því. Hann hlýtur að hafa verið sannfærður um, að heimsendir væri í nánd, og hafa haft sérstakar ástæður til þess. Nú var það almenn trú, eða a. m. k. ótti, meðal kristinna manna, að hinir siðustu og verstu dagar ætti að hefjast árið 1000. Auðvelt er að rekja, hvernig sá ótti gat borist til Islands. Af öðrum ástæðum hefur það virzt sennilegt, að Völuspá væri einmitt kveðin skömmu fyrir 1000. Það er þvi afar-líklegt, að kristnar hugmyndir og hugar- ástand hafi haft áhrif á höfundinn. Meira að segja: þó að aðrar ástæður benti ekki til þess, að kvæðið væri ort um þessar mundir, mætti af þessu mikið ráða um, hvenær og hvernig kvæðið væri orðið til. Því að ekkert atriði, sem fært verður fram kvæðinu til skýringar, varpar eins miklu ljósi á það.2) 1) Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni (smbr. Timarit 1894, 39). í Völsunga sögu k. 2—3 er eik og apaldr haft um sama tré. Sjálfur náttúrufræðingurinn Ben. Gröndal kveður: hnípinn er skógur og hnigið er bar hám sem að áður á björkunum var. Jónas Guðlaugsson ruglar saman eik og björk (í kvæði, sem ort er í Danmörku, Dagsbrún, 62) o. s. frv. 2) Mörgum kann að hafa komið til hugar, að höfundur Völuspár hafi orðið fyrir áhrifum af ótta kristinna manna við dómsdag. Mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.