Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 137

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 137
SKÁLDIÐ 127 þar hvatvíslega grein í blað, og fólk suður í Grindavík legst í rúniið af hræðslu. Þó er mikill munur á, hve mögnuð og almenn hugs57kin er, eftir því við hvað spárnar hafa að styðjast. Mörgum mun enn minnisstæður óttinn við hala- stjörnuna í maí 1910. En á eftir gleymist þetta fljótt. Eng- inn vill muna það, sizt þeir sem hræddastir voru. Það fer sömu leiðina og draumarnir, sem koma ekki fram. Auk þess eru söguheimildir ákaflega fátæklegar frá 10. öld, en það er í sjálfu sér þegjandi vottur um, að menn trúðu ekki á fram- tíðina. Þegar heimsendir kom ekki árið 1000 eftir Krists burð, færðu menn hann til, og bjuggust við honum 1000 árum eftir dauða Krists: 1033. Þá streymdi aragrúi pílagríma til landsins helga, m. a. frá Noregi (sjá Paasche, Kristendom og kvad, 14). Sá ótti átti vafalaust mikinn þátt í sinnaskiftum Norðmanna eftir Stiklastaðaorustu og helgi Ólafs konungs. Ég tel nú víst, að óttinn við dómsdag um árið 1000 hafi haft mikil áhrif á ólaf Tryggvason og kristniboð hans. Sjálf- sagt verður ekki bent á neitt annað dæmi þeirra áhrifa, sem er jafngreinilegt. Ólafur Tryggvason kemur til Noregs 995. Hann er sjálfur enginn heimaalningur. Hann hafði verið árum saman fyrir vestan haf, tekið þar kristni og kvænst kristinni konu, en i för með honum voru klerkar bæði af Bretlandseyjum og af meginlandinu. Trúin á yfxrvofandi dómsdag gat því ekki farið fram hjá honum. Og hún varð eins og olía í hið ný- tendraða trúarbál víkingsins. Atfarir Ólafs gegna svo mikilli furðu, að þær þurfa ein- mitt sérstakrar skýringar við. Hann kristnar flmm lönd á fimm árum — fimm næstu árunum fyrir 1000. Honum liggur svo mikið á, að hann hugsar ekki einu sinni um að festa sig í konungssessi, eins og Hákon góði, áður en hann tekur til kristniboðsins. Hann brýtur fólk til kristni með að- ferðum, sem hann sjálfur og klerkar hans hafa vafalaust fundið, að voru ekki allskostar æskilegai-. Á kristniboðinu í Noregi er annar svipur en kristniboði annarsstaðar á Norður- löndum. En hafi ólafur trúað, að þetta væri siðustu forvöð að bjarga löndum sínum frá heiðindómi og helvíti, er það ekki lítil afsökun, gerir manninn skiljanlegri og hugþekkari. Nú eru að vísu ekki beinar sögur af þvi, að ólafur og klerkar hans hafx beitt þessum spádómi í kristniboði sínu. Hvorki þeir, sem prédikað höfðu slíkt, né hinir sem trúðu því, vildu halda þvi á lofti á eftir. En ýmsar líkur má benda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.