Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 9

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 9
BÚFRÆÐINGURINN 7 sinni. ÞangaS sóttu menn frá ýmsum löndum, og breiddust l>ví kenningar Thaers í'ljótlega út. Samkvœmt moldarkenningu Tliaers var þa'ð ein aðalundirstaða land- búnaðarins að skapa molcl i jarðveginum. Þess vegna var áriðandi að bafa margt búfé og fá mikið af búfjáráburði. I hann átti svo að l>landa mó- mold og öðrurn efnum af lifrænum uppruna. Thaer taldi, að liinar ýmsu jurtir hefðu mismunandi áhrif á jarðveginn. Sumar, t. d. korn, tærðu hann mjög að moldarefnum. Aðrar, t. d. belgjurtir, auðguðu hann af þess- um efnum. Enn aðrar, t. d. rófur, voru mitt á milli. Thaer taldi þvi mikil- vægt að rækta sem mest af belgjurtum. Kenningar Thaers liöfðu mikil áhrif alla nítjándu öldina og jafnvel fram á ]>á tuttugustu. Það leið ekki á löngu, áður en fræðimenn fóru að efast um gildi moldarkenningarinnar. Um 1830 kveður þjóðverjinn K. Sprengel upp úr með það, að jurtirnar þurfi steinefni sér til næringar og jafnvel einnig köfnunarefni, og nokkru siðar leggur Frakkinn Boussingault áherzlu á ]>að, að köfnunarefni sé mikilvægur liður í næringu jurtanna. En sá, sem fyrstur riðlaði fylkingum þeirra Tliaersmanna, var landi hans Justus von Liebig (1803—1873). Hann taldi (um 1840), að jurtirnar lifðu á vatni og þar í uppleystum steinefnum og af kolsýringi loftsins. Hann taldi einnig, að köfnunarefni væri nauðsynlegt, en magn þess í jarðvegi og lofti nægi- legt, svo að ekki væri nauðsynlegt að bera l>að á. í sambandi við þessar kenningar setti Liebig fram lágmarkslögmál sitt, er síðar vcrður lýst. Ilinni harðvitugu deiiu, er spratt upp milli ]>eirra Thaers og Liel>igs, lauk með sigri Licbigs. Þó voru kenningar hans um köfnunarefnið rangar, og það voru Englendingarnir Lawes og Gilbert, cr fyrstir sönnuðu það á tilraunastöð sinni í Ilothamsted um miðja 19. öld, að köfnunarefnið er eitt af liinuffi nauðsynlegu áburðarefnum. Eftir að Liebig hafði þannig fullsannað, að moldin í sjálfu sér er ekki jurtanæring, heldur ]>au efni, sem eru uppleyst í jarðvatninu, varð mönnum það smám saman betur ljóst, að fleira er jurtanæring en bú- fjáráburður. Var þá farið að framleiða margs konar efnasambönd tit áburðar. Beinmjöl blandað brennisteinssýru (eins konar superfosfat) og perúguano var byrjað að nota um 1840, Chilesaltpétur um 1850, kaiisött um 1800, Thomasfosfat um 1880, Noregssaltpétur upp úr 1900, og á 20. öldinni hafa komið fram fjöldamargar tegundir af tilbúnum áburði, bæði einhliða og algildar, sem nú eru mikið notaðar, svo sem kunnugt er. í fornsögum okkar er óvíða getið um áburð, og vita menn mjög litið um liirðingu og notkun búfjáráburðar á fyrri tímum. Telja má vist, að forfeður okkar hafi kunnað liirðingu og notkun áburðar, er þeir flutt- ust bingað frá Noregi. Og líklegt cr, að meðferð áburðarins liafi litlum breytingum tekið frá þeim tima og fram um aldamótin 1900. í Njálu er ]>ess að visu getið sem nýjungar, að Njáll ók skarni á hóla, en vafalaust er hér ekki átt við húfjáráburð, heldur liklega salernisáburð. í Lax- dælu og víðar er getið um salerni á þann vcg, að það hefur þótt teljast til nýjunga, ef salcrni var á bæjum, og sumir telja, að þau séu fj'rsti vísir til áburðarhúsa hér á landi. Á síðustu árum hefur geymsla og notkun búfjáráburðar batnað til muna. Kemur þetta meðal annars fram í því, að gert liel'ur verið allmikið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.