Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 10
8
BÚFRÆÐINGURINN
af áburðarhúsum, steyptir flórar i fjós, notuð betri tæki við ávinnslu og
hagnýtari vinnuaðferðir.
Hagskýrslur greina fyrst frá bgggingu áburðargeymslna árið 1901,
cn siðan hefur verið gert af þeim svo sem eftirfarandi tafla sýnir:
Meðaltal á ári Alls
m3 ms
1426 7230
1674 8370
3611 21665
1190 8328
10376 72633
12769 63845
12743 50973
Samtals 233044
Ekki er unnt að segja um það með vissu, iiversu mikið af þcssu er
saljþrær við bæi, fjós eða fyrir fiskúrgang og hversu mikið iiaughús,
þvi að ekki eru til skýrslur um það öll árin. En sé gert ráð fyrir, að þau
ár, sem skýrslur um það vantar, sé hlutfallið likt og hih árin milli safn-
þróa og haughúsa, mun láta nærri, að af þessu sé um 123000 m8 Iiaug-
Iiús, en um 110000 m3 safnþrær, eða lilutfallslega um 53 og 47%. I þessu
hlutfalli er mikill áramismunur, en ekki virðist það hafa tckið varan-
legum breytingum hin síðari ár. í fyrstu voru byggingar þessar að veru-
legu Ieyti gerðar úr öðru efni en steinsteypu, en þetta hefur tekið mikl-
um hreytingum hin síðari ár, eins og að líkum lætur, og nú er efni ])ess-
ara húsa næstum eingöngu steinsteypa.
Arið 1939 skiptust liaughús og safnþrær eins og hér segir (talið í m3):
Safn])rær Haugliús Samtals
Steypt með járnþaki 298 2713 3011
Alsteypt 5652 3325 8977
Ur öðru efni 86 86
Samtals 5950 6124 12074
1901—1905
1906—1910
1911—1916
1917—1923
1924—1930
1931—1935
1936—1939
Engar skýrslur eru til um það, hversu mikið er til af áhurðargeymsl-
um í landinu. Nokkuð hefur verið reist af þeim fyrir 1900, og eru ekki til
skýrslur um það, enda munu þær geymslur flestar gengnar úr sér. Einnig
mun nokkuð af þeim hyggingum, sem síðan hafa verið reistar og teluiar
á skýrslu, vera orðnar ónýtar. Aburðargeymslurnar eru aðallega fyrir
kúamykju, en nokkuð af safnþróm liefur verið gert fyrir bæjarskólp og
fiskúrgang, og þar, sem þrær eru steyptar undir grindum í fjárliúsum,
munu þær víðast hafa verið mældar sem haughús. Það mun þvi ríflega
áætlað að telja, að til séu geymslur fyrir kúamykju að rúmmáli 170000
m3, eða fyrir um helming þeirrar kúamykju, er árlega fellur til i land-
inu, og auk ]>ess fyrir nokkuð af öðrum áburði.
Tilbúinn áburður mun fyrst hafa verið fluttur hingað til lands árið
1898 af húnaðarskólastjórunum Jósef Björnssyni og Jónasi Eiríkssyni,
en þeir l'óru ])að ár á landhúnaðarsýningu í Bergen. Árið eftir notaði
Sigurður Sigurðsson tilbúinn áhurð í trjáræktarstöðinni á Akurcyri, og