Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 11
BÚFRÆÐINGURINN
9
begar gróðrarstöðvarnar i Reykjavik og A Akureyri voru settar á stofn
um aldamótin 1900, voru tilraunir með tilbúinn áburð mikilvœgur þáttur
í starfi þeirra. Innflutnings á tilbúnum áburði er fyrst getið i hagskýrsl-
um árið 1906, en þá var fluttur inn áburður fyrir kr. 1698,00. En fyrir
þann tima hafði Ræktunarfélag Norðurlands útvegað uin 75 tonn af
áburði. Frá 1905 til 1920 var mikill tröppugangur á innflutningi tilbúins
áburðar, frá kr. 155,00 upp í kr. 5183,00, en frá 1920 fer bann ört vaxandi
— upp í % milljón króna árið 1931. Þá minnkar innflutningurinn aftur
og var nokkur ár nálægt % milljón kr., en siðustu árin hefur hann vaxið
á ný upp í kring um 1 milljón króna.
í eftirfarandi töflu verður innflutningurinn gefinn upp í !:g nœr-
ingarefna, köfnunarefnis (N„), fosfórsýru (P„Oc) og kalis (K„0). Tölurnar
1921 ogl925 gilda um innflutning, en fyrir hin árin um nettósölu áburðar-
verzlunar rikisins, sem sett var á stofn 1929. I hagskýrslum er tilbúinn
áburður ekki aðgreindur eftir tcgundum fyrr en 1921, og er því ekki
fyrr liægt að reikna innflutninginn út á þennan hátt.
Köfnunarefni Fosfórsýra Kali
kg kg kg
1921 2300 2000 1700
1925 27000 31000 6000
1929 292395 119919 114080
1931 530901 252061 319159
1935 327879 124271 140171
1939 650096 262846 312578
1940 366073 90190 155640
1941 620268 147641 84327
Þessi tafla sýnir i aðaldráttum hið sama og getið er um hér að
l'raman um innflutning áburðarins í krónum. Innflutningurinn eykst
mjög bröðum skrefum frá 1921 til 1931, er svo allmiklu minni árin 1932
-—1935, en eykst þá aftur og nær hámarki sinu 1939, en 1940 dregur
verulega úr honum á ný.
B. Helztu lagafyrirmæli um áburð.
Jarðræktarlög. Samkvæmt jarðræktarlögum nr. 101 frá 23. júní
1930 er veillnr styrkur úr ríkissjóði til þess að koma upp áburðar-
geyinslum svo sem hér segir:
Safnþrær alsteyptar ........................... kr. 8,50 á 1 m3
Safnþrær steyptar, með járnþaki .......... — 5,00 - 1 —■
Áburðarhús alsteypt .......................... —• 7,00 — 1 —
steypt, með járnþaki .......... — 5,00 - 1 —
og safnþrær úr öðrtt efni .......... — 1,50 - 1 —
Haugstæði steypt ............................. — 3,00 - 1 m2
Á býlum, sem samtals hafa fengið minni slyrk en kr. 1000,00,
greiðist 20% hærri styrkur, og á milli kr. 4000,00 og kr. 5000,00 er