Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 26
24
>
BÚFRÆÐINGURINN
ur en stór liaugur í vanhirðu, á sinn hátt eins og lílil fúlga
af góðri töðu getur verið verðmætari til fóðurs en stór stakk-
ur af sinubornu útheyi. Þetta þurfa jnenn að gera sér ljóst.
Það er allt of einhliða mælikvarði á búfjáráburðinn að tala
einungis um magn hans, t. d. í kerrutali, en gera sér enga
grein fyrir gæðunum, hvort hann er undan vel eða illa fóðruðu
búfé og hvort hann hefur verið í góðri geymslu eða í
vanhirðu.
B. Geymsla búfjáráburðar.
í öllum löndum er notkun búfjáráburðar bundin við vissar
árstíðir, víðast hvar vor og haust. Þess á milli verður að
geyma hann á þar lil gerðum stöðum á þann hátt, að sem
minnsi tajnst úr honum af vcrðmætum efnum og efnabreijt-
ingar þær, sem hann verður fgrir á geijmslustaðnum, verði
sem hentugastar fgrir ngtjajurtirnar. Áburðarefnin geta tap-
azt úr áburðinum á tvo vegu: i loft- og lagarkenndu ástandi.
Við geymsluna verða margvíslegar efnabreytingar í áburð-
inuin. Oftast eru þær í því fólgnar, að torleyst sambönd
klofna i auðleystari, en hið gagnstæða getur líka átt sér stað.
Hin auðleystu sambönd geta stundum tapazt úr áburðinum
í geymslunni eða þegar áburðurinn er borinn á. Slíkar breyt-
ingar eru því ekki ávallt æskilegar, jafnvel þótt um góða
jurtanæringu sé að ræða.
1. íhurður og geymsluefni.
Við alla geymslu búfjáráburðar er nauðsynlegt að nota
meira eða minna af íburði. Hlulverk hans er aðallega þetta:
1. Hann á að halda legurúmi dgranna mjúku, hlýjn og
hreinu, sjúga upp rakann í búpeningshúsunum, til jiess
einnig að loftið verði heilnæmara.
2. Hann á að hafa bætandi áhrif á áburðinn, bæði á þann
hátt að auðga hann af jurtanærandi efnum, en fyrst og
fremst með því að geyma vel hin auðleystu efni áburðarins.
Fyrir því er góður íhurður ekki aðeins gagnlegur í húpenings-
húsunum sjálfum, heldur engu síður í sjálfum geymslustað
áburðarins,
Hlutverk gcgmsluefnanna er það að binda rokkennd efni