Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 31

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 31
BÚFRÆÐINGURINN 29 Áburður Aburðarmagn Tap Vaxtarauki daglega á kú og ár k.efnis Fe af Hlut- kg á kú Saur Þvag afáb.alls ha fallst. 1. %—1 kg hálmur 8541 3700 7,5 1026 100 2. — + 4 kg hálmur 10303 3501 10,8 1011 99 3. • — + 1,25 kg mómold 10504 2202 10,3 937 91 4. + 2,5 kg mómold 11441 1810 10,6 992 97 5. — + 4,0 kg hálmur 13912 0 27,3 893 87 Svo var um áburðargeymsluna búið, að enginn lögur gat sigið frá henni. AIH lapið hlaut þvi að verða í loftkenndu ástandi. At- hugum nú niðurstöðurnar. Þegar 4 kg af hálmi er bætt við hinn vanalega íburðarskammt, minnkar þvagmagnið i þvaggryfjunni um 259 kg, en hinn fasti áburður eykst hlutfallslega. Við þetta vex tap köfnunarefnis úr 7,5% upp í 10,8%. Mömoldin hefur enn meiri áhrif. Hún sýgur meira í sig af þvagi. Við ]jað rennur minna i þvagþróna, um 2000 kg, en fasti áburðurinn vex. Köfnunarefnistapið eykst talsvert við þetta, upp i 10—17%. En mest eykst tap köfnunarefnis, þegar öllu þvag- inu er hellt yi'ir áburðarhauginn. Þá hverfur rúmlega V, af þvi út i andrúmsloftið. Þessi síðasta geymsluaðferð mun þvi miður víða eiga liliðstæðu hér á landi, þar sem áburðurinn er geymdur bland- aður með litlum eða engum íburði. Nú er þess að gæta, að köfnunarefnistap þetta mun aðallega verða úr hinum l'ljótandi áburði, þvaginu, því að köfnunarefnissam- bönd saursins eru flest svo torleyst, að þeim er ekki mikil hætta búin við tapi. Það er því auðleystasti hluti köfnunarefnisins, sem tapast. í öftustu dálkunum tveimur er sýndur vaxtaraukinn í fóður- einingum og hlutfallstölum, en áburðarlaust gaf 2294 fe á ha. Þær tölur sýna, að geymsluaðferðirnar verða ekki dæmdar eftir köl'n- unarefnistapinu einu sáman. Þannig gefur 4. liður meiri uppskeru en 3. liður, þótt tap köfnunarefnis sé meira, og 5. lilraunaliðurinn gefur meiri uppskeru en húast mætti við (87), þegar litið er til hins mikla köfnunarefnistaps. Þessi tilraun sýnir glöggt, að köfnunarefni áburðarins tap- ast sízt, þegar þvag og saur cr gegmt aðskilið. Skal þá nota eins lítinn íburð og hægt er vegna búfjárins, svo að þvagið geti sem mest runnið í þvaggryfjuna, en þar geymist það bezt. Þegar mómold var notuð, var tapið meira en með hálmi. Þetta orsakast aí' því, að mómoldin saug í sig meira ai' þvaginu en hálmurinn og minna fór i þvaggryf juna. Þegar áburðurinn er fluttur á geymslustaðinn, á hann að vera það milcið blandaður íburði, að hann sé þétt, rakt, sam- fellt efni. Þetta gildir, hvort sem þvaggryfja er til eða ekki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.