Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 32
30
BÚFRÆÐINGURINN
.Að öðrum kosti sígur ávallt meira eða minna af áburðarlegi
úr áburðinum. Ef geymslan er óþétt, tapast þessi lögur strax.
og þar með nokkuð af efnum. í steyptum áburðargeymslum
safnast hann fyrir á botni geymslunnar, og nokkur hluti af
áburðinum verður svo þunnur, að mjög illt er að notfæra sér
hann. Ef þvagið cr látið renna í sérstaka grijfju, ber því að
blanda áburðinn með iburði, um leið og hann er fluttiir á
gcgmslnstaðinn. En að öðrnm kosti skal bera íburðinn i flór-
inn eftir hverja hreinsun, svo að hann geti strax sogið þvagið
til sín. Mun stækjan þá bindast fljótlega að svo miklu leyti
sem það gelur orðið. Ekki má nota svo mikið af íburði, að
áburðurinn verði mjög laus í sér. Það getur orsakað óhæfilega
mikla gerð í honum og efnatap.
Oft getur verið hentugt að nota iburð i áburðargegmslun-
um sjálfum. hclta er því nauðsgnlegra sem það er mcira van-
rækt að blanda áburðinn með íburði, um leið og hann er flutt-
ur þangað. í botn á haugstæðum og haughúsum getur verið
gott að setja lag af íburði, t. d. rof, þurra moldarhnausa eða
mómold. Þetta drekkur i sig áburðarlög, ef um hann er að
ræða, og verður til áburðardrýginda.
3. Gegmsluefni.
Prófessor Barthel i Sviþjóð sýndi fram á pað fyrir alllöngu, að tap
köfnunarefnis úr kúaþvagi minnkaði til muna, þegar í J>að var blandað
mysu. Þetta svaraði ]>ó ekki kostnaði, vegna l>ess að mysan var verð-
mciri til fóðurs. Alirif ]>cssi voru talin orsakast af ]>ví, að sykur mys-
unnar breyttist í mjólkursýru, er hatt stækjuna og gcrði hana órok-
kennda.
Á síðari árum hefur verið revnt að hlanda þvagið sterkum sýrum eða
söltuin af ]>eim i sama tilgangi. í þvaginu finnst stælijan aðallega í
samhandi við kolsýru, ammoniumkarhonat. Við iblöndun sterkrar sýru
eða salts af henni verður kolsýran rekin úr sambandi sinu við stækjuna,
en hin sterka sýra gengur í samband við stækjuna og myndar salt, sein
ckki klofnar til uppgufunar við venjuleg skilyrði. Þetta skal sýnt með
dæmum:
Brennisteinssýra sett í ]>vagið:
(NHOÆOa + H-SOi = (NMiRSOi + IIl'CO.i
Þarna myndast ammoniumsulfat (brennisteinssúr slækja) og kolsýra.
Salpétri blandað í þvagið:
(NH4) 2CO3 + Ca(NOs)2= 2NH4NO3 + CaCO:>
Þarna myndast ammoniumnitrat og kalciumkarbonat, sem fellur til botns.
Bæði ammoniumsulfatið og ammoniumnitratið eru órokkennd sölt.
Stælijan gufar ekki upp úr þeim, ekki heldur, ]>ólt þvagið væri borið á í
þurru veðri.