Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 36

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 36
34 B Ú F ii Æ Ð I N G U R 1 X N gerla sem aðra, en í kúamykju er rakinn það mikill, að hann seinkar nokkuð starfsemi þeirra. Nœrinr/. Stækjumyndandi gerlar þurfa lífræn efni til næringar,. en af þeim er nóg í áburðinum. Það sést á því, sem nú hefur verið sagt, að í úburðinum hafa gerlarnir yfirleiit hentugan raka, nóga næringu og oft nægilegt loft. Hitinn er mestum breytingum háður. Myndun stækjunnar (og ýmsar aðrar efnabreytingar) fer því fram í allstórum mæli- kvarða í búpeningshúsum og í áburðargeymslum yfir sumar- tímann, enda kannast flestir við stækjulyktina í húsum, þar sem búfé er inni og í áburðargeymslum. Er stækjumyndunin i áburðinum skaðleg? Þessari spurningu er erfitt að svara almennt. Stækjan er mjög auðlevst og golt jurtanær- andi efni, og í jarðveginum þurfa öll flóknari köfnunarefnis- sambönd að breytast í stækju (og síðan í saltpéturssýru), áður en þau geta komið jurtunum að gagni sem næring. Hins vegar getur slækjumyndunin verið skaðleg vegna þess, hve rokkennd stækjan er. Það er því mjög undir kringumstæðum komið, hvort telja ber myndun stækjunnar í áburðargeymslunum gagnlega eða skað- lega. Þegar stækjumyndun fer frain í j>vagi, sem cr geymt i loft- og lagarheldri safnj>ró og er síðar borið á í rigningu, þannig að stækjan leysist upp í regnvatninu og sigur niður í jarðveginn, má telja myndun hennar gagnlega. Þegar hún hins vegar á sér stað í föstum áburði, þar sem engin sérstök efni, hvorki íburður eða annað, er til að binda hana, þá má búast við, að hún við út- akstur, úrmokstur og ávinnslu rjúki í burtu að miklu leyti úr áburðinum, og er þá gagnslitið, þótt við efnarannsóknir sé hægt að sýna fram á, að áburðurinn í geymslunni hafi verið auðugur af henni. Undir þeim kringumstæðum er myndun stækjunnar skaðleg, og betra væri, að stækjumyndunin færi ekki fram fyrr en síðar úti í jarðveginum. Ekki er víst, að myndun stækju sé ávallt skaðleg i föstum áburði. Ef hann er troðinn vel saman, geymdur í súglitlum húsum, borið er á og mokað úr í rigningu, þá dregur þetta allt mjög úr tapi stækjunnar, og hún kemur jurtunum að gagni. Sama er að segja, ef liægt er að blahda áburðinum fljótt saman við moldina, t. d. í nýrækt og görðum, eða bera hann undir þökur eða plógstrengi. Efnabreytingar þær í áburðinum, sem hefur að nokkru verið lýst og orsakast af rotnunargerlum, ná meira eða minna til allra lífrænna sambanda lians. Við þær myndast venjulega allmikitl hiti, og getur hann komizt upp í 50—60° og jafnvel þar yfir. Tekur ])á ein tegund gerla við af annarri, og klofnun hinna lifrænu sambanda verður því örari sem liitinn kemst hærra upp. Að síð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.