Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 44

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 44
BÚFRÆÐINGURINN 42 -verður tapið tilfinnanlegt, þegar þess er gætl, að það á sér stað aðallega úr þvaginu. 4ítla má, að tapazt hafi um % af köfnunar- efni þvagsins, þegar mómold var notuð, en um helmingur þess eftir hálm. Og þetta varð á fyrsta hálfa sólarhringnum. Flórinn þarf því að vera svo útbúinn, að þvagið geti, strax og það kernur frá dijrunum, runnið i þvaggryfjuna. Flórinn skal gerður úr sterlcri, lagarheldri steinstey]>u. Breidd hans skyldi vera ekki minni en 80—-100 cm og halla frá bás að gangstétt uni 6—8 cm og jafnfranit að niðurfalli í þvaggryfju um nál. 1,5 cm á hverjum 1 m. Dýpt flórs er nægileg 8—10 cm. Víða eru flórar hafðir of mjóir. Hinn l'asti áburð- ur stíflar þá þvagið, flórinn er stöðugt blautur við básinn, og þegar kýrnar stíga niður í hann, verða þær blautar og skit- ugar og hera síðan þau óhreinindi með sér upp á básinn o. s. frv. Sú saga er of vel þekkt í flestum fjósum hér á landi. Til varnar þessu og því, að kýrnar skíli á básstolekinn, hal'a verið fundin upp ýmis ráð, t. d. hreyfanlegar jötur, þar sem Iiægt er að lengja básinn, eí'tir að kýrin hefur lokið við að éta. Hver jata er þá sjálfstæður kassi, sem er hreyfanlegur í stefnu bássins. Þegar kýrin étur, er honum ýtt fram, þannig að kýrin stendur með afturlappirnar aftur á básstokk, og er því ekki hætta á, að hún óhreinki hann, er hún lætur frá sér saur og þvag. Eftir gjöf er básinn lengdur, svo að kýrin hefur meira rúm og stendur síður í flórnum. Sumir hafa fremri hlið jötunnar (sem snýr að básnum) á hjörum og leggja hana svo inn i jötuna (frá kúnni) eftir fóðrun. Lengist þá básinn. Sumir liafa járnhring festan í aftanverðan básinn og bregða bandi úr honum í annan afturfót kýrinnar, þannig að hún getur ekki stigið með liann aftur af básstokknum. Er þetta alger vörn gegn því, að kýr standi í flórnum. Aðrir hafa steypustyrktar- járnstein 15—20 cin ofan og aftan við básstolckinn í sama skyni. Þar, sem flórar ern mjóir, þarf iðulega að molca til mgkj- unni, svo að þvagið geti runnið í þvaggrgfjuna, ef hún er til. Sumir hafa rennu i flórinn við gangstéttina og yfir henni borð. Rennur þá ]>vagið niður í rennuna, en borðið varnar því, að saurinn stífli hana. El' rennan og falsið, þar sem borðiö hefur sæti, er hreinsað við og við, svo að það valdi ekki ódaun í fjós- inu, má telja þetta gott. Það hefur einnig verið ráðlagt að láta flórnum halla að básunum, l'esta síðan skáfjöl við básstokkinn að ofan með hjörum. Nemur hún þá við flórinn nokkra cm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.