Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 45
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
43
frá básstokk að neðan. Myndast þannig nokkurt þríhyrnt bil
milli báss og fjalar. Þangað getur þvagið runnið, en mykjan
kemst ekki að til að stífla. Skáfjölin varnar þvi noklcuð, að
kýrnar stígi í flórinn. Opnar flórrennur vilja stíflast og eru til
litils gagns, só flórinn mjór.
Leiðslan úr flórnum í þvaggryfjuna skal vera eins stutt og
unnt er. Ef fjósið er stórt, þarf að vera fleiri en ein leiðsla úr
flórnum, helzt ein fyrir hverjar 8 kýr eða færri. Þessar leiðsl-
ur sameinast svo i eina, ef hentara þykir. Aðalleiðslan má ekki
vera minna en 4 þumlunga víð og liggi með halla um 1,5 :
100 (1,5 cm á hverjum 1 m). Þar, sem leiðslan kemur í flór-
inn, skyldi vera sigti til þess að varna „óhreinindum“ frá að
komast í gryfjuna. Gott er einnig að hat'a á leiðslunni smáþró,
t. d. 40—60 cm á hvern veg. Leiðslan úr flórnum skal koma í
þró þessa ekki ofar en um miðju, en liggja úr henni efst og í
þvaggryfjuna. Yfir þrónni skal vera hlemmur í falsi, svo að
loftþétt sé. I þró þessari falla til botns mykjuagnir og önnur
föst efni, er kömast í gegnuin siglið í flórnum, og þarf að
lireinsa það upp úr þrónni við og við. Þetta er einkum nauð-
synlegt í langri leiðslu, þar sem hætla er á, að stiflur eigi sér
stað. Og alls staðar er þetta gott til þess að ,,hreinsa“ þvagið.
Dælist það þá hetur í sogdælum og dreifist betur gegnum pípu-
dreifara. Jafnframt verkar þró þessi sem vatnslás.
Vatnslás þarf að vera í leiðslunni úr flórnum út í þvag-
gryfjuna bæði lil þess að hindra tap stækjunnar úr gryfjunni
og um leið losa dýrin við óloft í fjósinu, sem af henni mundi
stafa.
Einfaldasta gerð vatnslása er pipa, litið eili bogin að neðan,
þannig' að op hennar þar er aðeins ofar en el'ri hluti hugð-
unnar (1. mynd). Stendur þá ávallt þvag í bugðunni, sem
þannig aðgreinir gryfjuloftið frá andrúmslofti fjóssins. Þessir
vatnslásar eiga einltum við þar, sem þvaggryfjur eru undir
fjósum, en það má einnig setja þá í samband við aðrar
leiðslur, þótt þær eigi síður við þar.
Leggja má leiðslu úr flórn-
um niður með grgfjiweggn- n r
um og iáta hana enda í gryfj-
unni neðst, svo sem 20 cm frá
botni hennar. Lokast þá fljót-
lega fyrir op hennar að neð-
1. mvnd.