Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 50

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 50
48 BÚFRÆÐINGURINN um, sem lagðir eru hver ofan á annan. Goít er að hafa plank- ana jhægða eða gúmmirenning á milli þeirra, svo að vatns- þétt sé. Utar í dyrunum er gott að hafa hurðir á hjörum, og opnist þær út. Þegar svona er um búið, eru haughúsin alveg súglaus. Er það nauðsynlegt af tveimur ástæðum: í fyrsta lagi vegna kúnna, því að dragsúgur niundi auka gólfkulda verulega, í öðru lagi mundi súgur aulca stækjutap áburðarins. Dyr þurfa að vera svo víðar, að hestvagn koinist auðveld- lega inn um þær, t. d. 2—2,2 m, og hæðin uin 1,8 m. Séu haug- húsin grafin niður, þarf að steyjia skáflöt frá dyrunum inn í haughúsið (halli mn 1 : 5). Til þess að hann verði ekki of sléttur og sleipur, er sjálfsagt að setja efst í steypuna möl og grjót eða lágar tröpjmr til að gefa hesti viðspyrnu, en hafa slétt undir vagnhjólunum. Sjálfsagt er að leiða burtu vatn af þaki hússins með þalc- rennu, einkum ef jarðvegi hallar að því. Jarðvegi þarf að lialla frá dyrum jiess. Þar þarf að leggja grjót eða malbera, svo að ekki vaðist upp, þegar út er ekið. Kostnaðaráætlun. Hér verður reynt að gera nokkra grein fyrir kostnaði við að gera áburðargeymslu undir fjósi fyrir 10 nautgripi. Er gert ráð fyrir, að kostnaðurinn sé svo að segja hinn sami, livort sem þvag og saur er geymt saman eða aðskilið. Skilveggur i öðrum enda geymslunnar fyrir þvagið má ekki vera þunnur. Hann sparar bita í loftið. Kostnaðarauk- inn við hann er því tiltölulega lítill. G,er,t er ráð fyrir, að innanmál geymslunnar sé 8 X G,3 in. Þar af sé jivaggryfjan 8 X 1.25, en haughúsið 8 X 4,9 m. Hæðin sé 2,50 m, þar af rúmir 2 m nothæf liæð í haughúsinu. Þar, sem allur áburð- ur er borinn á einu sinni á ári, mun þessi geymsla varla nægja fyrir meira en 10 nautgripi. Vegg’ir í slíkri byggingu eru alls 94 m- að flatarmáli eða um 24 m8. Þakið er 00 m2 = 6 m3 og gólfið 60 m2 = 4,8 m3. Bitar og stoðir eru um 0,4 m8. Rúmmál steyjiu verður Jiví alls tæjiir 35 m3. Gert er ráð fyrir, að grjót sé notað í veggja- steypuna, sem svarar 7 m3 (70 tunnur), og geti það sparað 12 tunnur af cementi. Af cementi þarl' þá 61 tunnu, en af sandi og möl 230 tunnur af hvoru, ef styrkleiki steypunnar er 1 : 3 : 3, en 192 tn. af sandi og 268 tn. af möl, ef styrkleilc- inn er 1 : 2% : 3%. í þakið þarf 800 m eða 320 kg af 8 mm járni og 36 m (6 st. á m) eða 60 kg af 16 mm járni og 2 st.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.