Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 63

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 63
BÚFRÆÐINGURINN f)l lega vel gerð og eru að mestu leyti orðin lagarheld, þótt svo hafi ekki verið í fyrstu. En allt of víða er haugstæðunum tyllt upp á hóla og lítið eða ekkert gert til þess að varna þvi, að mykjulögur renni frá þeim. Þannig renna gullstraumar árlega úr hönduin bænda, svo að miklum upphæðum nemur. Gömul vel gerð haugstæði geta verið sæmilega góður geymslustaður fyrir saur áburðarins, en mikil áburðarverð- mæti hafa farið forgörðum með áburðarlegi niður í botn þess- ara haugstæða. í Ritthausen í Þýzkalandi var þetta rannsakað í 500 m2 stóru haugstæði og 90 cm djúpt niður. í þessu jarð- vegslagi fannst af fosfórsýru 3600 kg og af kalí 3000 kg meira en í sams konar jarðvegi rétt við haugstæðið. Þessi efni hafa borizt með áburðarleginum úr haugstæðinu. Gömul haugstæði má oft bæta með litlum kostnaði. Getur það oft verið réttmætt, einkum ef safngryfja er til fyrir þvagið. f. Haughús eða haugstæði. Hér á landi eru engar tilraunir, er sýni, hvort búfjóráburður geymist betur í haughúsi eða haugstæði. Skal þvi farið nokkrum orðum um niðurstöður Aarslevtilraun- anna á þessu sviði, þótt ekkert verði um það sagt, hversu mikið gildi þær geti talizt hafa hcr á landi. Þess her að gæta í sambandi við tilraunirnar, að allt þvagið var leitt í þvaggryfju og þangað seig einnig mykjulögur frá haughúsinu og haugnum. Miðað er við ársáburð undan kúnni. í geymsluna var vegið um 8540 kg af saur og um 3760 kg af þvagi. í haughúsinu létlist þessi áburður um 1155 kg eða 13,5%, en í haugnum um 8,1%. Þvagið aftur á móti þyngdist í báðum tilfellum. Aukningin er 233 kg, jægar saurinn cr geymdur i haughúsi, og er það mykjulögur frá hinum fasta áburði, en 2480 kg, þegar saurinn er geymdur í haugstæði. Regnvatnið gerir það að verkum, að þar er mykjulögurinn miklu meiri, og svaraði aukningin til regnmagnsins. Tap köfnunarefnis var 4,7 kg úr saurnum, hvort sem liann var geymdur í haug eða haughúsi, en úr þvaginu 1,6 kg (áburðarhús) og 1,3 lcg (haugur, A-fl., áb. ótroðinn). Þessar niðurstöður eru að ýmsu leyti sérkennilegar. í fyrsta lagi er það furðulegt, að hinn fasti áburður skuli ekki tapa meira köfnunarefni í haug en i haughúsi, þótt allmikið regnvatn renni i gegnum hann í haugstæðinu. Og í samræmi við ])að virðist köfnunarefnistap þvagsins lítið minnka, þótt saman við það komi rúmlega 2000 kg af mykjulegi meira frá haugnum en haughúsinu. Þetta virðist benda i þá átl, að mykjulögurinn sé ekki auðugur af köfnnnarefni. Þetta reyndist einnig svo við efnagreiningu. Efna- magn mykjulagarins frá haughúsi var 0,17% köfnunarefni, en frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.