Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 86
84
B U F B Æ Ð I N G U R I N N
daga, en það svarar til að vera um 84% af stækju áburðarins. Ilún
er því að mestu horfin. 2., 3. og 4. desember er mikið frost (4—
15°). Áburðurinn frýs strax, en næstum gegnfrosinn eftir ö klst.
Tap köfnunarefnis er aðeins 2% og eykst ekkert á öðrum sólai'-
hring. En nóttina milli 3. og 4. desember gerir þíðviðri, áburður-
inn þiðnar, og tap köfnunarefnis fer strax upp i 15%. Þann V).
marz og næstu tvo daga rignir og er þykkt veður. Tap köfnunar-
efnis er aðeins 3% og eykst ekki, en á 4. degi styttir upp og gerir
lieiðskírt veður. Tap köfnunarefnis eykst ])á strax upp í 10%.
Að meðaltali af 21 rannsókn í Askov við mismunandi veðurfar
var tap köfnunarefnis við uppgufun þetta: eftir G klst. G%, eftir
1 sólarhring 9%, eftir 2 sólarhringa 10% og eftir 4 sólarhringa
15%. Um % hluti af köfnunarefni áburðarins var í stækju, þannig að
tap hennar er um það bil þrefalt við það, sem áðurnefndar tölur
sýna. Eftir 4 daga hefar þvi að meffaltali tapazt allt aff helmingur
stœkjimnar úr ábiirffinum.
l>vag, tilraunir Tovborgs Jensens. Uppgufun stækjunnar úr þvagi
gengur enn greiðlegar en úr föstum áburði. Verður hún I>æði um
leið og þvagið fellur til jarðar úr dreifaranum og einnig frá yfir-
borði jarðvegs, áður en þvagið nær að síga niður i inoldina og
blandast efnum hennar. Uppgufun þessi er einnig mjög háð veður-
farinu, eins og nú skal sýnt:
Þvag var sogið upp í þerripappír og hann látinn í flösku, þar scm
loft var sogið i gegnum, þannig að loftstrauinur, meiri eða minni,
lék uni þerripappirinn og loftið var haft ýmist þurrt eða mettað
með raka og ýmist kalt eða heitt. Tap stækju var eins og eftirfar-
andi tafla sýnir. Sterkari loftstraumurinn var eins og nokkuð
mikill vindur:
Stækjutap eftir
30 min 60 min 75 mín
í rakamettuðu lofti . . . G3 % 89 % 95 %
- þurru lofti . . 61 — 88 — 95 —
Yið minni loftstraum . . 18 — 47 — 58 —
Við -j- 10° hita 4 —
0° — 13 —
10° — 27 —
— 20° — 53 —
— 30° — 81 —
Taflan sýnir, að taji stækjunnar er þvi meira sem lengri tími
líður og því heitara sem loftið er, en ]iað skiptir engu máli, hvort
loftið er þurrt eða rakt. Aftur á móti minnkar tapið verulega,
þegar loftstraumurinn er hafður ininni. Það sést, að við mikinn
loftstraum er megnið af stækjunni gufað lnirtu eftir 75 mínútur eða
95%, en við minni loftstraum 58%.