Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 108

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 108
106 B Ú F R /1-:» 1 N G U R I N N lenzkan jarðveg. Verða liær því ekki gerðar hér nánar að umtals- efni, en þess skal getið, að þeim er iýst nokkuð í 1. árg. Búfræð- ingsins, bls. 30—32. Áburðartilraunir eru enn sem komið er talin öruggasta að- l’erðin lil ]iess að ákveða með áburðarþörf jarðvegsins, en þær eru, samanþorið við aðrar aðferðir, dýrar og fyrirhafnarsamar. Hér verða þær ekki gerðar að umtaisefni nema að mjög litlu leyti, bæði af því, að tilraunir með búfjáráburð eru allfyrirhafnarsamár fyrir bændur almennt og hins vegar verður í sérstökum kafla siðar í jarðræktarfræðinni rætt um tilraunir sérstaklega. Hér skal þó stuttlega minnzt á tilraunir með búfjáráburð. Vilji menn gera samanburðartilraunir með tegundir búfjár- áburðar, verður það bezt gert rneð þvi móti að velja t. d. visst magn af kúamykju og bera saman við það mismunandi magn af hrossataði og sauðataði. Ef t. d. borið væri á einn tilraunaliðinn 100 kg af kúamykju, mælti t. d. hera á annan 75 kg af hrossataði, þann þriðja 100 kg af hrossataði, fjórða 00 kg af sauðataði og þann fimmta 90 kg af sauðataði. Loks þarf einn lið áburðarlausan. Sam- reitir þurfa að vera 3—5. Siðan er uppskeran horin saman, og sést þá nokkurn veginn, hve mörg kg af hrossataði og sauðataði jafn- gilda 100 kg af kúamykju. Segjum t. d., að kúamykjureiturinn hafi gefið vaxtarauka (umfram áburðarlaust) 13 kg, 00 kg af sauðataði 11 kg og 90 kg af sauðataði 17 kg, ]>á mundi láta nærri, að 70 kg af sauðataði jafngiltu 100 kg af kúamykju. Tilraunareilirnir geta verið 30—50 m2, og nauðsynlegt er að bera á þá alla samtímis og haga ávinnslu og allri annarri meðferð sem allra likast að undanskildu áburðarmagninu. Einnig væri mjög gagnlegt fyrir bændur að gera smátilraunir með, hvaða næringarefni væri hentugt að nota til viðbótar við bú- fjáráburð. Mætti haga slíkri tilraun þannig að nota búfjáráburð eingöngu á einn tilraunalið, búfjáráburð + köfnunarefnisáburð á annan, búfjáráburð + forfórsýruáburð á þriðja og búfjáráburð + köfnunarefnisáburð + fosfórsýruáburð á fjórða. Á 50 fermetra reit mætti t. d. nota 80 kg af búfjáráburði og 1 kg af saltpétri og super- fósfali (18%) hvoru fyrir sig. Kalí mun varla þurfa að reyna, þvi að af þvi er venjulega nóg í húfjáráburði. Að sjálfsögðu má liaga tilráununum á ýmsa aðra vegu og hafa magn áburðarins annað. Þetta er frckast nefnt sem ilæmi. b. Hve mikið er hentugt að bera á af búfjáráburði? í lil- raunum með búfjáráburð á graslendi hér á landi hefur hann gefið mjög svo misjafna uppskeru. Meðallal af 6 tilraunum í gróðrarstöðvunum í Reyltjavík og á Akureyri er, að ca. 24000 kg búfíáráburðar ú ha hafa gcfið um 00 hcstbuvða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.