Búfræðingurinn - 01.01.1942, Qupperneq 119
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
117
Vinsældir nitroplioska liggja að verulegu leyli í því, hve
einföld og auðveld notkun þessa áburðar er. Það er svo ákaf-
lega Jiægilegt að þurfa ekki að vera með nein heilabrot um,
hve mikið skuli bera á í hvert sinn af .þessari eða hinni teg-
undinni, en geta notað eina allsherjar reglu um notkun
nitrophoska á graslendi og aðra um notkun þess í garða. Sér-
staklega hefur nitrophoska verið vinsadt sem garðáburður, og
það svo, að síðastliðið vor töldu ýmsir garðræktinni stefnt i
algerðan voða, ef nilróphoska eða einhver annar álíka áburður
fengist ekki.
Eg lít nú þannig á, að nitrophoska og annar sainsettur til-
búinn áburður sé blátt áfram óheppilegur sem garðáburður,
og Jiað af ýmsum ástæðum.
Hlutföllin milli frjóefnanna í nitrophoska eru engan veginn
heppileg fyrir allar garðjurtir. Ef við tökum t. d. kartöflur, Jjú
er sennilega of lítið af fosfórsýru og þó einkum kalí á móti
köfnunarefninu, og ef gera má ráð l'yrir, að notagildi köfn-
unarefnisins sé hetra en hinna efnanna, verður hlulfallið enn
Jiá óhagstæðara.
Sé búfjáráburður notaður í garðana, ])á er ofl nauðsynlegt
að nota superfosfat eða kali til uppbótar, en síður þörf á köfn-
unarefni. Þetta er miðað við kartöflugarða. í gömlum görðum,
þar sem búfjáráburður hefur verið notaður í nokkur ár, er oft
liætt við, að grasvöxtur verði allt of mikill vegna of mikils
köfnunarefnis, en kartöflurnar vaxi ekki að sama skapi, held-
ur verði undirvöxturinn J>á oft rýr. Uppskeran verður í öf-
uguin hlutföllum við grasvöxtinn. Úr Jiessu íná hæta með því
að rækta í garðinum jurtir, sem Jmrfa mikið köfnunarefni, t.
d. kál, en lika á þann hátt að bera aðeins í garðinn fosfórsýru-
og kalíáburð, þar til er grasvöxturinn er hóflegur. Sé mikið
horið á af alhliða áburði, getur köfnunarefnið líka orðið of
mikið í nýjum görðum. Hjá Ræktunarfélaginu fengust árið
1939 eftirfarandi vaxtaraukar af kartöflum í tunnum eftir
mismunandi áburðarskammta.
60 þfls. kg mykja -)- 500 kg
60 þús. kg mykja á ha 90 þús. kg mykja á ha nitrophoska á ha
173.8 161.9 160.6
Hér er það augljóst, að aukinn áburður blátt áfram dregur
úr uppskerunni, og er það vafalaust ol' mikið köfnunarefni,