Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 137

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 137
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 135 sinni um sama skóla, og ber því að draga það frá, þegar um það er rætt, hversu mörgum mönnum raunverulega þarf að visa frá námi. Auk þess hafa 14 með næguin fyrirvara iilkynnt, að þeir tækju umsókn sína aftur, og 14 sótt um báða skólana. Endurteknar eða al’turkallaðar umsóknir eru því alls 79. Raunverulega hafa þvi 405 menn (484 -f- 79) sótt um hændaskólana þessi 5 ár, eða 81 að meðaltali á ári. Þessi ár hafa verið teknir í skólana að íneðaltali 57 nemendur á ári, 31 á Hvanneyri og 26 á Hólum. Er þó þess að geta, að fyrsta árið af þessum finnn, 1937, var Hólaskóli ekki full- skipaður, og það ár gat Hvanneyrarskólinn ekki tekið á móti nema 50 nemendum alls, því að þá höfðu kennarabústað- irnir ekki verið reistir. Þeir voru reistir 1938, og við það rýmkaðist allmikið í skólanum, svo að eftir það tekur hann 60 nemendur alls. Gera iná því ráð fyrir, að bændaskólarnir háðir geti árlega tekið á móti 60 nemendum, enda eru sumir nemendur aðeins einn vetur í skólunum. Samkvæmt l'ramanskráðu hefur umsókn um skólana verið 5 undanfarin ár 81 nemandi á ári, og er þar innifalið fyrir- spurnir, sem skrásettar hafa verið, og nokkrar heldur vafa- samar umsóknir. En skólarnir geta tekið á móti um 60 nemendum á ári eða 3 nemendum af hverjum 4, sem sækja. Þelta sýnir, að aðsókn að bændaskólunum er ekki eins mikil og margir telja og virðist í fljótu bragði, vegna þess að sumir sækja tvisvar eða þrisvar um skólavist í öðrum skólanum eða báðum. Þegar athugaðar eru þessar staðreyndir urn aðsókn að bændaskólunum og hins vegar það, að aðsókn þessi gengur mjög í bylgjum og að við gétum frá Hvanneyri og Hólum útskrifað eins marga búfræðinga hlutfallslega og flest gerist meðal nágrannaþjóða okkar, þá virðist mér hæpið að leggja mikið kapp á það að reisa fleiri bændaskóla í viðbót að svo stöddu. Enginn getur sagt um, hvernig aðsóknin muni verða í fraintíðinni. Ég tel þó ekki miklar líkur til þess, að hún aukist að mun frá því, sem nú er, og reynsla undanfarandi áratuga bendir lil þess, að hún geti minnkað. Likur cru og lil þess, að á næstu árum muni verða reistir kennarabú- staðir á Hólum. Losnar þá allmikið rúm i skólahúsinu, sem hægl mun að talca fyrir nemendur. Tel ég þá líklegt, að bændaskólarnir báðir gætu árlega tekið á móti um 70 nem-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.