Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 159
BÚFRÆÐINGURINN
157
Nitrophoska Saltpctur
kg
1. áburðartíini .. 4239
2. — .. 4276
3. — .. 3797
Meðaltal............ 4104
Hlutföll ............ 100
Hlutföll kg Hlutföll
100 5646 100
101 5622 100
90 5070 90
5446
133
Tilraunin sýnir, að bezt er að bcra nitrophoska og saltpétur
á fgrri hluta maímánaðar, og er það mjög í samræmi við niður-
stöður frá Akureyri og Reykjavík. Saltpétur, superfosfat og
lcalíáburður verkar mun betur en nitrophoska. Efnamagnið
mun þó hafa verið líkt í báðum áburðarskömmtunum,
nitrophoska-skammturinn þó aðeins ininni, a. m. k. livað
köfnunarefnið snertir.
2. Saltpétursskammti skipt.
Þessi tilraun fjallar um það, hvort það svari kostnaði að
skipta skammti köfnunarefnisáburðar, bera nokkuð á að vori
og noltkuð á milli slátta. Allir reitirnir fengu sama skammt
af superfosfati 18% (2,4 kg á 50 m2) og kalí 37% (1,875 kg
á 50 m2). Annar og þriðji tilraunaliður fengu auk þess salt-
pétur, 3 kg á reit (50 m2). Tölurnar gilda hey af ha, meðal-
tal 6 ára: Vaxtarauki
Uppskera kg kg Hlutf.
Án köfnunarefnisáburðar 1519
Saltpétur borinn á að vori 7488 5969 100
Saltpétur % að vori, % milli slátta .... 7067 5548 90
Saltpéturinn verkar 10% verr, þegar skammtinum er skipt.
3. Mismunandi sáðmagn.
Sáð var vorið 1938, uppskeran ekki vegin það ár, en sumur-
in 1939 og 1940 var uppskeran þessi að meðaltali, kg lieys
al' ha: Kg Hlutföll
20 kg sáðmagn 7375 100
30 — — 8450 115
40 — — 7858 107