Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 162
BÚFRÆÐINGURINN
160
Kg korn Kg hálmur 1000 korn
af ha af ha vega g Grómagn °/«
L—2 cm sáðdýpi 2070 4577 33,2 81,9
!—4 — — 2070 3924 33,4 79,0
l—6 — — 2195 4404 32,6 84,5
Eftir meðaltalstölunum virðist dýpsta sáning vera bezt, en
svo er þó ekki alltaí', því að í votviðravorum reynist 2—4 cm
nokkru betri. Venjulega mun hæfilegast sáðdýpi vera 4—5 cm.
Grynnsta sáning getur reynzt illa i þurrkavorum. Mun þvi
yfirleitt vera ráðlegast að fella byggkorn vel niður, eða nál.
4—5 cjn djúpt.
5. Áburður til byggræktunar.
Frá 1928 til 36 hafa verið gerðar margvíslegar tilraunir með
áburð til byggræktar. Birtist hér ein tilraun, meðaltal 1928—
1932, er ætla má, að geti verið til leiðbeiningar um það, að vel
mú með góðum árangri nota búfjáráburð til bgggræktar.
Ivg korn Kg hálmur 1000 korn Grómagn
af lia af lia vega g o/o
20000 kg hrossatað 10000 — — + 100 kg kalíá- 2546 4901 34,8 90,6
burður + 200 kg superfosfat + 150 kg kalksaltpétur .... 2679 5865 35,4 90,3
200 kg kalíáburður + 400 kg
superfosfat + 300 kg kalk- saltpétur 2742 5910 35,3 92,0
Það, sem sérstaklega einkenndi kornið á búfjáráburðár-
reitunum, var það, að þroskun varð seinni og kornið grænna,
en þó vel þroskað, eins og kornþyngdin sýnir, því að litlu
munar á kornstærðinni eftir tilbúinn áburð og búfjáráburð.
Öll árin var búfjáráburðurinn herfaður grunnt niður og
sáð svo í reitina með sáðvél. Ríður mikið á j)ví, að vel og
jafnt sé dreift úr áburðinum, svo að hann komi að sem jöfn-
ustum iiotum.
Síðan tilraunastarfsemin hófst hér, liafa verið gerðar all-
víðtækar tilraunir með bygg- og hal'raafbrigði.
<j. Afbrigði af byggi.
Afbrigði af 6 rd. byggi hafa reynzt sem hér segir í afbrigða-
tilraununum, en í þá tilraunareiti hefur jafnan verið sáð 15.—
18. maí.