Búfræðingurinn - 01.01.1942, Qupperneq 186
184
BÚFRÆÐINGURINN
Yngri deild:
1. Aðalsteinn Höskuldsson, Tungu, Nauteyrarhreppi, N.-ís„ f. 23. ág.
1920 að Hallsstöðum i sömu sveit. Foreldrar: Petra Guðmundsdóttir.
liúsfrú að Tungu, og Höskuldur sál. Jónsson, fyrrum bóndi, Tungu.
2. Axel G. J. Thorsteinson,1) Rauðarárstíg 36, Reykjavík, t'. 13. sept.
1922 í Winnepeg, Kanada. Foreldrar: Jeanne Thorsteinson, sauma-
kona, og Axel Thorsteinson, blaðamaður, Reykjavík.
3. Finnbogi G. Vikar, Hringbraut 36, Reykjavik, f. 22. apríl 1923 í
Reykjavik. Foreldrar: Lilja Finnbogadóttir og Guðmundur B. Vikar,
klæðskeri, Reykjavík.
4. Guðmundur Helgason, Unaðsdal, Snæfjallahreppi, N.-ís„ f. 6. jan.
1920 að Strandseljum, Ögurbreppi. Foreldrar: Guðrún Ólafsdóttir og
Helgi Guðmundsson, bóndi, Unaðsdal.
5. Guðmundur Sigtryggsson, Iíollavik, Svalbarðshreppi, N.-Þing„ f. 25.
des. 1921 að Ytri-Brekkum, Langanesi. Foreldrar: Valgerður Frið-
ríksdóttir, nú í Færeyjum, og Sigtryggur sál. Vilhjálmsson, fyrrum
bóndi, Ytra-Álandi.
6. Guðni M. Einarsson,2) Sleðbrjót, Hliðarhreppi, N.-Múl., f. 23. nóv.
1917 á Eskifirði. Forcldrar: Ingibjörg sál. Stefánsdóttir og Einar sál.
Baldvinsson.
7. Gunnar Friðrik Pétursson, Hafnardal, Nauteyrarhreppi, N.-fs„ f. 17.
ág. 1920 að Bjarnastöðum, Reykjafjarðarbreppi. Foreldrar: Sigríður
sál. Guðmundsdóttir og Pétur Pálsson, bóndi, Hafnardal.
8. Gunnar Jónsson, Hofi, Fellum, N.-Múl., f. 10. sept. 1919 að Setbergi
i sömu sveit. Foreldrar: Katrín Jónsdóttir og Jón F. Guðmundsson,
fyrrum bóndi, Setbergi.
9. Halldór Tryggvi Halldórsson, Bæjum, Snæfjallahreppi, N.-ís., f. 24.
ág. 1919, s. st. Foreldrar: Þorbjörg Brynjólfsdóttir og Halldór Hall-
dórsson, bóndi, Bæjum.
10. Halldór Þórmundsson, Bæ, Andakíl, Borg., f. 20. ág. 1917 að Lang-
holti í sömu sveit. Foreldrar: Ólöf H. Guðbrandsdóttir og Þórmundur
Vigfússon, bóndi, Bæ.
11. Hjalti Finnsson, Ártúni, Saurbæjarhreppi, Eyj„ f. 5. apríl 1919 að
Torfufelli í sömu sveit. Foreldrar: Indiana Sigurðardóttir og Finnur
M. Kristjánsson, bóndi, Ártúni.
12. Ingibergur Sæmundsson, Reykjavík, f. 20. júni 1920 að Eiriksbakka,
Biskupstungum, Árn. Foreldrar: Arnleif Lýðsdóttir, saumakona, og
Sæmundur sál. Jónsson, fyrrum bóndi að Eiríksbakka.
13. Jón I. Bjarnason, Elliðakoti, Mosfellssveit, Kjós., f. 8. júní 1921 að
Álfadal, Mýrarbreppi, V.-ís. Foreldrar: Jóna Guðmundsdóttir og
Bjarni ívarsson, bóndi, Elliðakoti.
14. Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Mosfellssveit, Kjós., f. 19. sept. 1920
i Ileykjavík. Foreldrar: Ingjbjörg Pétursdóttir og Guðmundur Jóns-
son, skipstjóri, Viðinesi.
1) Hvarf frá námi sumarið 1941.
2) Hvarf frá námi vorið 1941.