Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 187
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
185
15. Kristján Daviðsson, Þvcrfelli, Lundarreykjadal, Borg., f. 24. júlí 1920
að Litlu-Þúfu, Miklaholtshreppi, Sna-f. Foreldrar: Sigrún Guðmunds-
dóttir og Davið Björnsson, hóndi, Þverfclli.
16. Linberg Hjálmarsson, Þormóðsstöðum, Saurbæjarlireppi, Eyj., f. 8.
apríl 1917 að Helgustöðum í Fljótum, Skag. Foreldrar: Sigrlður sál.
Eiriksdóttir og Hjálmar sál. Jónsson, fyrrum bóndi, Stórholtum.
17. Magnús S. Guðnuindsson, Hrauni, Reyðarfirði, S.-Múl., f. 30. nóv.
1921, s. st. Foreldrar: Guðrún .1. Olsen, Reyðarfirði og Guðmundur
sál. Jónsson, fyrruin bóndi, Hrauni.
18. Oddur F. Daníelsson, Þiðriksvöllum, Hrófbergshreppi, Strand., f. 22.
ág. 1920, Hólmavik. Foreldrar: Ragnheiður .1. Árnadóttir og Danicl
Ólafsson, bóndi, Þiðriksvöllum.
19. Ólafur S. Ingólfsson, Framnesvegi 36, Reykjavik, f. 19. nóv. 1919 að
Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Foreldrar: Guðlaug M. Ólafsdóttir og
Ingólfur T. Helgason, sjómaður, Reykjavík.
20. Páll S. Sigbjörnsson, Rauðholti, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múl., f. 25.
júni 1920, s. st. Forcldrar: Jórunn A. Guttormsdóttir og Sigurbjörn
Sigurðsson, bóndi, Rauðholti.
21. Ragnar Örn, Kjartansstaðakoti, Staðarhrcppi, Skag., f. 7. okt. 1921
að Vík í Staðarlireppi. Móðir: Hallfríður Jónsdóttir, lijúkrunarkona,
Sauðárkróki.
22. Sigfús Árnason, Ormsstöðum, Fellum, N.-Múl., l'. 29. marz 1921 að
Hlíðarseli i sömu sveit. Foreldrar: Eirikka Sigfúsdóttir og Árni Þór-
arinsson, bóndi, Ormsstöðum.
23. Sigurgeir Þorvaldsson, Lækjargötu 12, Hafnarfirði, f. 31. maí 1923
í Huntingsfield, Englandi. Foreldrar: Margrét sál. Sigurgeirsdóttir og
Þorvaldur Árnason, bæjargjaldkcri, Hafnarfirði.
24. Steindór Jónsson, Hraunfelli, Vopnafirði, N.-Múl., f. 23. marz 1916,
s. st. Foreldray: Þórunn Einarsdóttir og Jón Kristjánsson, fyrrum
bóndi, Hraunfelli.
25. Valgeir Valgeirsson, Norðurfirði, Árneshreppi, Strand., f. 1. jan. 1916,
s. st. Foreldrar: Sesselja Gisladóttir og Valgeir Jónsson, bóndi, s. st.
26. Vigfús Þráinn Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit, Snæf., f. 26.
febr. 1921, s. st. Fóreldrar: Rannveig Vigfúsdóttir og Bjarni Nikulás-
son, bóndi, Böðvarsliolti.
27. Þorsteinn Jónsson, Kaðalstöðum, Stafholtstungum, Mýr., f. 21. ág.
1921, s. st. I'oreldrar: Ingibjörg sál. Þorsteinsdóttir og Jón sál. Ólafs-
son, fyrrum lióndi, Kaðalstöðum.
28. Þorsteinn Oddsson, Heiði, Rangárvöllum, Rang., f. 23. okt. 1929, s. st.
Foreldrar: Vilborg H. Þorstcinsdóttir og Oddur Oddsson, bóndi, s. st.
29. Þorsteinn R. Sigurjónsson, Rútsstöðum, Svínavatnshreppi, A.-IIún.,
f. 29. júní 1919, s. st. Foreldrar: Guðrún Jóhannesdóttir og Sigurjón
Oddsson, bóndi, Rútsstöðum.
30. Þórður Kristjánsson, Hreðavatni, Norðurárdal, Mýr., f. 8. júni 1921,
s. st. I'oreldrar: Sigurlaug Danielsdóttir og Kristján E. Gestsson.
bóndi, Hreðavatni.
31. Örn Ingólfsson, Skjaldþingsstöðum, Vopnafirði, N.-Múl., f. 1. felir.
1919 að Þorbrandsstöðum í sömu sveit. Foreldrar: Elin sál. Sigfús-
dóttir og Ingólfur sál. Eyjólfsson, fyrrum lióndi, Skjaldþingsstöðum.