Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 190
188
BÚFRÆÐINGURINN
16. Búnaðarsaga (báðar deildir). Lesin fjölriluð búnaðarsaga eftir Guð-
mund Jónsson og Steingrim Stcinbórsson.
17. I>jóOfélagsfræði (báðar deildir). ÞjóOskipulag íslendinga eftir Bene-
dikt Björnsson.
18. IJrálllist. I eldri deild var nemcndum kennt að gera uppdrátt og
þvcrskurðarmynd af landi.
í yngri dcild var ncmendum kcnnt að fara með teikniáhöld,
teikna grunnmyndir af búsum og verkfæri.
19. Smióar. Kennt að siníða skeifur, aktygi, borð, stóla eða önnur
húsgögn o. fl.
Prófið 1940.
Skrifleg verkefni voru ]>essi:
Uúfjárfrœúi.
1. Hvað hefur áhrif á fóðurgildi ]>urrheys, frá þvi að grasið er slegið
og ]>ar til að ]>að er tekið úr lilöðu?
'i. Hve margar sterkjueiningar og live margar fóðureiningar eru í 100
kg af þurrlieyi, er innihcldur af meltanlegum næringarefnum sem
liér segir: eggjahvitu 6,05 kg, fitu 1,50 kg og kolvetnum 39,06 kg.
Gildistalan er 78. — „Faktor" fyrir eggjahvitu er 0,94 eða 1,43, fyrir
fitu 1,91 og fyrir liolvetni 1,00.
JarOrœktarfrieOi.
Geymsla húfjáráhurðar.
Mjólkurfrœöi.
Feiti mjólkurinnar.
A rf gengisf rϚi.
1. Skýrið greinarmuninn á útlitsgervi og eðlisgervi.
2. Samverkandi erfðavísar. (Sýnið töflu.)
Islenzka.
háttur hóndans i umgcngni á svcitaheimilum.
Ilúnaðarsaga.
Hreppahúnaðarfélögin og húnaðarsamböndin.
Ilúnaöarhagfræöi.
Framleiðslutækin. Skýrið i stórum dráttum frá ]>ýðingu ]>eirra hvers
um sig við framleiðsluna
LandafrϚi.
1. Hver er aðalmunur á landhúnaði „hálf“-akuryrkjumanna og „licil“-
akuryrkjumanna?
2. Hversu mikill hluti af föstu landi hnattarins er talið vera ræktan-
legt ?